Martha markadrottning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2019 12:30 Tannlæknirinn að norðan skoraði mest allra í Olís-deild kvenna. vísir/daníel þór Martha Hermannsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð markadrottning Olís-deildar kvenna. Deildarkeppninni lauk í gær. Martha skoraði 138 mörk, tveimur mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram. Martha, sem er fædd árið 1983, átti frábært tímabil fyrir KA/Þór, sem endaði í 5. sæti deildarinnar, og vann sér sæti í landsliðinu í fyrsta sinn.Martha Hermannsdóttir er markadrottning #olisdeildin kvenna með 138 mörk í 21 leik!Við óskum henni til hamingju með stórkostlegan vetur en hún fór fyrir liði KA/Þórs sem endaði í 5. sæti deildarinnar þvert á hrakspár sérfræðinga!#LifiFyrirKApic.twitter.com/wUXE65usp4— KA (@KAakureyri) April 2, 2019 Auk þess að vera markahæst í deildinni var Martha í 4. sæti yfir þá leikmenn sem gáfu flestar stoðsendingar. Hún gaf 60 stoðsendingar í vetur en Hildur Þorgeirsdóttir úr Fram bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þeim flokki. Hildur gaf 84 stoðsendingar en næsti leikmaður á listanum, Ester Óskarsdóttir hjá ÍBV, gaf 63 stoðsendingar. Stjörnukonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar með 130 mörk. Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, var fjórða með 116 mörk, einu marki meira en Arna Sif Pálsdóttir hjá ÍBV. Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,2. Hún missti hins vegar af sjö leikjum, eða þriðjungi tímabilsins.Markahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 138 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 136 3. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 130 4. Steinunn Björnsdóttir, Fram - 116 5. Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV - 115 6.-7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss - 108 6.-7. Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK - 108 8.-9. Berta Rut Harðardóttir, Haukar - 107 8.-9. Lovísa Thompson, Valur - 107 10.-11. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram - 104 10.-11. Maria Ines da Silve Pereira, Haukar - 104Stoðsendingahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram - 84 2. Ester Óskarsdóttir, ÍBV - 63 3. Lovísa Thompson, Valur - 61 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 60 5. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 58 6. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór - 57 7. Karen Knútsdóttir, Fram - 47 8. Maria Ines da Silve Pareira, Haukar - 45 9. Sandra Erlingsdóttir, Valur - 44 10. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 43 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13 Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira
Martha Hermannsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð markadrottning Olís-deildar kvenna. Deildarkeppninni lauk í gær. Martha skoraði 138 mörk, tveimur mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram. Martha, sem er fædd árið 1983, átti frábært tímabil fyrir KA/Þór, sem endaði í 5. sæti deildarinnar, og vann sér sæti í landsliðinu í fyrsta sinn.Martha Hermannsdóttir er markadrottning #olisdeildin kvenna með 138 mörk í 21 leik!Við óskum henni til hamingju með stórkostlegan vetur en hún fór fyrir liði KA/Þórs sem endaði í 5. sæti deildarinnar þvert á hrakspár sérfræðinga!#LifiFyrirKApic.twitter.com/wUXE65usp4— KA (@KAakureyri) April 2, 2019 Auk þess að vera markahæst í deildinni var Martha í 4. sæti yfir þá leikmenn sem gáfu flestar stoðsendingar. Hún gaf 60 stoðsendingar í vetur en Hildur Þorgeirsdóttir úr Fram bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þeim flokki. Hildur gaf 84 stoðsendingar en næsti leikmaður á listanum, Ester Óskarsdóttir hjá ÍBV, gaf 63 stoðsendingar. Stjörnukonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar með 130 mörk. Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, var fjórða með 116 mörk, einu marki meira en Arna Sif Pálsdóttir hjá ÍBV. Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,2. Hún missti hins vegar af sjö leikjum, eða þriðjungi tímabilsins.Markahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 138 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 136 3. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 130 4. Steinunn Björnsdóttir, Fram - 116 5. Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV - 115 6.-7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss - 108 6.-7. Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK - 108 8.-9. Berta Rut Harðardóttir, Haukar - 107 8.-9. Lovísa Thompson, Valur - 107 10.-11. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram - 104 10.-11. Maria Ines da Silve Pereira, Haukar - 104Stoðsendingahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram - 84 2. Ester Óskarsdóttir, ÍBV - 63 3. Lovísa Thompson, Valur - 61 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 60 5. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 58 6. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór - 57 7. Karen Knútsdóttir, Fram - 47 8. Maria Ines da Silve Pareira, Haukar - 45 9. Sandra Erlingsdóttir, Valur - 44 10. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 43
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13 Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Í beinni: Juventus - Man. City | Tvö lið í tæpri stöðu Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15
ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13
Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46
Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30