Í liðnum spilar hann músík eftir listamenn sem hann mælir ekki beint með og gerir í raun grín að. Fallon spilaði lagið Man! Lets Have Fun með indversku prinsessunni og hreinlega sprakk úr hlátri þegar lagið byrjaði.
Hér að neðan má sjá umfjöllun Fallon um Leoncie sjálfa.