Skyggnst bak við tjöldin á síðustu tökum Game of Thrones á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2019 13:48 Það gekk ýmislegt á. Mynd/HBO „Sumir af tökustöðunum á Íslandi eru svo stórfenglegir að aðstæðurnar hjálpa leikurunum svo mikið,“ segir David Benioff um tökur Game of Thrones þáttanna ofurvinsælu hér á landi. HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. „Ef Kit og Emilia eru að labba fram hjá frosinni á á Íslandi og þau skjálfa af kulda þá er það raunverulegt,“ bætti Benioff við og átti þar við Kit Harrington og Emilia Clarke, sem leika tvö af stærstu hlutverkinum í þáttunum.Sjá einnig: Ballið byrjar á ný, loksins. Í myndbandinu er einnig farið yfir erfiðleikana við að taka upp á Íslandi enda var dagsljós af skornum skammti. Meðal annars má sjá hvernig Harrington rennur til í snjónum í miðri töku og hvernig hann þykist kúgast eftir að hafa átt nána stund með Clarke. „Mér fannst frábært að ég hafi fengið að fara þangað með Emilia. Ég gat sýnt henni það sem hefur verið svo stór hluti af Thrones-heiminum fyrir sjálfan mig. Ég fékk að sýna henni Ísland,“ sagði Harrington en frá því að þáttaröðin hóf göngu sína hefur hann verið reglulegur gestur hér á landi við tökur þáttanna. Í myndbandinu er einnig útskýrt hvernig Skógafoss kom við sögu í fyrsta þættinum ásamt ýmsu öðru. Íslandsumfjöllun hefst þegar um tólf mínútur eru liðnar. Game of Thrones Tengdar fréttir Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45 Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
„Sumir af tökustöðunum á Íslandi eru svo stórfenglegir að aðstæðurnar hjálpa leikurunum svo mikið,“ segir David Benioff um tökur Game of Thrones þáttanna ofurvinsælu hér á landi. HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. „Ef Kit og Emilia eru að labba fram hjá frosinni á á Íslandi og þau skjálfa af kulda þá er það raunverulegt,“ bætti Benioff við og átti þar við Kit Harrington og Emilia Clarke, sem leika tvö af stærstu hlutverkinum í þáttunum.Sjá einnig: Ballið byrjar á ný, loksins. Í myndbandinu er einnig farið yfir erfiðleikana við að taka upp á Íslandi enda var dagsljós af skornum skammti. Meðal annars má sjá hvernig Harrington rennur til í snjónum í miðri töku og hvernig hann þykist kúgast eftir að hafa átt nána stund með Clarke. „Mér fannst frábært að ég hafi fengið að fara þangað með Emilia. Ég gat sýnt henni það sem hefur verið svo stór hluti af Thrones-heiminum fyrir sjálfan mig. Ég fékk að sýna henni Ísland,“ sagði Harrington en frá því að þáttaröðin hóf göngu sína hefur hann verið reglulegur gestur hér á landi við tökur þáttanna. Í myndbandinu er einnig útskýrt hvernig Skógafoss kom við sögu í fyrsta þættinum ásamt ýmsu öðru. Íslandsumfjöllun hefst þegar um tólf mínútur eru liðnar.
Game of Thrones Tengdar fréttir Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45 Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42
Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45
Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30