Þurfti að bremsa sig af eftir að hann fór að missa gigg vegna skoðana sinna Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2019 10:30 Ingólfur fer um víðan völl í viðtalinu. vísir/vilhelm Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi aðeins þurft að bremsa sig af þegar hann tjáði sig opinberlega um ákveðin málefni. „Satt best að segja hef ég markvisst verið að minnka þetta, að setja fram skoðanir mínar opinberlega,“ segir Ingó. „Það sem maður segir á Facebook í einhverju dálkabili er oft þannig að maður nær ekki að koma fram öllu sem maður vill. Það þyrftu að eiga sér stað miklu dýpri samræður svo allir myndu skilja hvað maður væri að meina. Ég er ekkert hræddur við að segja nákvæmlega það sem mér finnst en gallinn er sá að ég er að vinna þessa vinnu sem ég vinn og ef maður nær ekki að útskýra vel það sem maður er að meina getur maður stuðað rosalega marga.“Hann segist hafa misst tvö gigg eftir að hann fór að tjá sig um Free the Nipple. „Fólk er að verða svolítið reitt yfir ýmsum málum og ég er ekki alinn upp við svona reiði og vanur að ræða bara málin en las ekki alveg rétt í stöðuna.“Í þættinum ræðir Ingólfur einnig um Idol-tímann, athyglina og hvernig hann hefur tekist á við hana, um erfileika hans í tengslum við áfengi og fjárhættuspil, um Brekkusönginn og hæfileika hans að ná alltaf upp stuði og margt fleira. Hér að ofan má sjá þáttinn en næstu þáttur í Einkalífinu fer í loftið 2.maí. Einkalífið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi aðeins þurft að bremsa sig af þegar hann tjáði sig opinberlega um ákveðin málefni. „Satt best að segja hef ég markvisst verið að minnka þetta, að setja fram skoðanir mínar opinberlega,“ segir Ingó. „Það sem maður segir á Facebook í einhverju dálkabili er oft þannig að maður nær ekki að koma fram öllu sem maður vill. Það þyrftu að eiga sér stað miklu dýpri samræður svo allir myndu skilja hvað maður væri að meina. Ég er ekkert hræddur við að segja nákvæmlega það sem mér finnst en gallinn er sá að ég er að vinna þessa vinnu sem ég vinn og ef maður nær ekki að útskýra vel það sem maður er að meina getur maður stuðað rosalega marga.“Hann segist hafa misst tvö gigg eftir að hann fór að tjá sig um Free the Nipple. „Fólk er að verða svolítið reitt yfir ýmsum málum og ég er ekki alinn upp við svona reiði og vanur að ræða bara málin en las ekki alveg rétt í stöðuna.“Í þættinum ræðir Ingólfur einnig um Idol-tímann, athyglina og hvernig hann hefur tekist á við hana, um erfileika hans í tengslum við áfengi og fjárhættuspil, um Brekkusönginn og hæfileika hans að ná alltaf upp stuði og margt fleira. Hér að ofan má sjá þáttinn en næstu þáttur í Einkalífinu fer í loftið 2.maí.
Einkalífið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira