Ragnheiður: Ég vil bara vinna gull Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 28. apríl 2019 18:10 Ragnheiður í leik með Fram. vísir/bára Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var ansi svekkt að leik loknum og segist ekki hafa búist við því að verða sópað úr úrslitakeppninni þetta árið. „Við ætluðum okkur aldrei að tapa 3-0, ég er bara ógeðslega svekkt. Ég hélt að þetta yrði miklu meira hörkuleikir en svona er þetta bara og við verðum að sætta okkur við þetta.“ „Mér finnst þessi lið jöfn, en þær komu bara betur stefndar inní þetta einvígi en við. Við vorum sex mörkum undir í hálfleik í dag og náum svo að jafna leikinn sem sýnir hversu góðar við erum. Því miður náðum við ekki að halda góðri vörn út allan leikinn og því fór sem fór,“ sagði Ragnheiður um gang mála í dag Ragnheiður segir að margir væru ánægðir með árangurinn á tímabilinu, að það sé ekki slæmt að lenda í öðru sæti en segist sjálf alls ekki sátt með þetta og að þetta séu mikil vonbrigði fyrir hana. „Mér persónulega finnst þetta vera vonbrigði, ég vil alltaf vinna gull. Enn ég meina, það er ekkert slæmt að lenda í öðru sæti í deild, bikar og íslandsmóti en já mér finnst þetta vonbrigði því að við eigum ekki að tapa þremur titlum. Við vorum sjálfum okkur verstar.“ Ragnheiður segir að þetta tímabil ýti enn meira undir það að gera betur á næsta tímabili enda sé langt síðan Fram hefur ekki unnið neinn titil. Hópurinn verður áfram svona sterkur og litlar breytingar í kortunum „Algjörlega, við ætlum okkur það. Hópurinn mun haldast svona, það ætla eiginlega allar að halda áfram svo við mætum brjálaðar inn í næsta tímabil og gerum betur þá.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Ágúst: Stebbi er búinn að tala um það í allan vetur og ég held að hann hafi rétt fyrir sér Þjálfari þrefaldra meistara var sáttur í dag. 28. apríl 2019 18:01 Leik lokið: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. 28. apríl 2019 19:00 Íris Björk valin best Var mögnuð í úrslitakeppninni. 28. apríl 2019 17:46 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var ansi svekkt að leik loknum og segist ekki hafa búist við því að verða sópað úr úrslitakeppninni þetta árið. „Við ætluðum okkur aldrei að tapa 3-0, ég er bara ógeðslega svekkt. Ég hélt að þetta yrði miklu meira hörkuleikir en svona er þetta bara og við verðum að sætta okkur við þetta.“ „Mér finnst þessi lið jöfn, en þær komu bara betur stefndar inní þetta einvígi en við. Við vorum sex mörkum undir í hálfleik í dag og náum svo að jafna leikinn sem sýnir hversu góðar við erum. Því miður náðum við ekki að halda góðri vörn út allan leikinn og því fór sem fór,“ sagði Ragnheiður um gang mála í dag Ragnheiður segir að margir væru ánægðir með árangurinn á tímabilinu, að það sé ekki slæmt að lenda í öðru sæti en segist sjálf alls ekki sátt með þetta og að þetta séu mikil vonbrigði fyrir hana. „Mér persónulega finnst þetta vera vonbrigði, ég vil alltaf vinna gull. Enn ég meina, það er ekkert slæmt að lenda í öðru sæti í deild, bikar og íslandsmóti en já mér finnst þetta vonbrigði því að við eigum ekki að tapa þremur titlum. Við vorum sjálfum okkur verstar.“ Ragnheiður segir að þetta tímabil ýti enn meira undir það að gera betur á næsta tímabili enda sé langt síðan Fram hefur ekki unnið neinn titil. Hópurinn verður áfram svona sterkur og litlar breytingar í kortunum „Algjörlega, við ætlum okkur það. Hópurinn mun haldast svona, það ætla eiginlega allar að halda áfram svo við mætum brjálaðar inn í næsta tímabil og gerum betur þá.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Ágúst: Stebbi er búinn að tala um það í allan vetur og ég held að hann hafi rétt fyrir sér Þjálfari þrefaldra meistara var sáttur í dag. 28. apríl 2019 18:01 Leik lokið: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. 28. apríl 2019 19:00 Íris Björk valin best Var mögnuð í úrslitakeppninni. 28. apríl 2019 17:46 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Ágúst: Stebbi er búinn að tala um það í allan vetur og ég held að hann hafi rétt fyrir sér Þjálfari þrefaldra meistara var sáttur í dag. 28. apríl 2019 18:01
Leik lokið: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. 28. apríl 2019 19:00