Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2019 16:15 Átta lið keppa í Lenovo-deildinni. Fréttablaðið/ernir Lenovodeildin heldur áfram göngu sinni í dag og er dagurinn í dag nokkuð langur þar sem fyrstu umferð deildarinnar lýkur í kvöld. Í deildinni eigast við nokkur lið í tveimur leikjum. Annars vegar Counter Strike: Global Offensive og hins vegar League of Legends. Leikar hefjast klukkan fimm í dag þegar Frozt og Kings etja kappi í leiknum League of Legends. Eftir það, klukkan sex, spila Old Dogs og Dusty LOL. Klukkan 19:30 keppa fjögur lið í Counter Strike. Viðureignirnar hefjast á KR og Dux Bellorum og klukkan 20:30 keppa Tropadeleet og Hafið. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti
Lenovodeildin heldur áfram göngu sinni í dag og er dagurinn í dag nokkuð langur þar sem fyrstu umferð deildarinnar lýkur í kvöld. Í deildinni eigast við nokkur lið í tveimur leikjum. Annars vegar Counter Strike: Global Offensive og hins vegar League of Legends. Leikar hefjast klukkan fimm í dag þegar Frozt og Kings etja kappi í leiknum League of Legends. Eftir það, klukkan sex, spila Old Dogs og Dusty LOL. Klukkan 19:30 keppa fjögur lið í Counter Strike. Viðureignirnar hefjast á KR og Dux Bellorum og klukkan 20:30 keppa Tropadeleet og Hafið. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30
Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30