Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2019 16:15 Átta lið keppa í Lenovo-deildinni. Fréttablaðið/ernir Lenovodeildin heldur áfram göngu sinni í dag og er dagurinn í dag nokkuð langur þar sem fyrstu umferð deildarinnar lýkur í kvöld. Í deildinni eigast við nokkur lið í tveimur leikjum. Annars vegar Counter Strike: Global Offensive og hins vegar League of Legends. Leikar hefjast klukkan fimm í dag þegar Frozt og Kings etja kappi í leiknum League of Legends. Eftir það, klukkan sex, spila Old Dogs og Dusty LOL. Klukkan 19:30 keppa fjögur lið í Counter Strike. Viðureignirnar hefjast á KR og Dux Bellorum og klukkan 20:30 keppa Tropadeleet og Hafið. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti
Lenovodeildin heldur áfram göngu sinni í dag og er dagurinn í dag nokkuð langur þar sem fyrstu umferð deildarinnar lýkur í kvöld. Í deildinni eigast við nokkur lið í tveimur leikjum. Annars vegar Counter Strike: Global Offensive og hins vegar League of Legends. Leikar hefjast klukkan fimm í dag þegar Frozt og Kings etja kappi í leiknum League of Legends. Eftir það, klukkan sex, spila Old Dogs og Dusty LOL. Klukkan 19:30 keppa fjögur lið í Counter Strike. Viðureignirnar hefjast á KR og Dux Bellorum og klukkan 20:30 keppa Tropadeleet og Hafið. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30
Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24. apríl 2019 07:30