365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2019 21:46 Skeljungur er víða. Fréttablaðið/GVA 365 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá.Félag Ingibjargar keypti nýverið 10,01 prósent hlut í Skeljungi en í tilkynningu Skeljungs til kauphallar segir að 365 miðlar telji að „vegna talsverðra breytinga sem orðið hafa í hluthafahópi félagsins nýverið sé rétt að umboð stjórnar verði endurnýjað.“ Samkvæmt lögum um hlutafélög sem og samþykktum Skelkungs skal boða til hluthafafundar ef hluthafar, sem ráða yfir minnst 5 prósent hlutafjárins, krefjast þess skriflega og greina um ástæður þess. Samkvæmt sömu greinum hefur stjórn 14 daga til að senda út fundarboð. Stjórn félagsins mun nú undirbúa boðun hluthafafundar. 365 miðlar var þangað til nýverið fjölmiðlafyrirtæki sem átti meðal annars fjölmiðla á borð við Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn keypti stærstan hluta fjölmiðla í desember 2017 og er 365 miðlar nú að mestu fjárfestingarfélag. Athygli vakti fyrr á árinu þegar Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður Ingibjargar, vildi komast í stjórn Haga en Ingibjörg átti þá um fimm prósenta hlut í Högum í gegnum félög sín. Eftir að það gekk ekki eftirbeindu þau sjónum sínum að Skeljungi um leið og þau seldu í Högum. Markaðir Tengdar fréttir Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. 12. apríl 2019 06:45 Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Sjá meira
365 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá.Félag Ingibjargar keypti nýverið 10,01 prósent hlut í Skeljungi en í tilkynningu Skeljungs til kauphallar segir að 365 miðlar telji að „vegna talsverðra breytinga sem orðið hafa í hluthafahópi félagsins nýverið sé rétt að umboð stjórnar verði endurnýjað.“ Samkvæmt lögum um hlutafélög sem og samþykktum Skelkungs skal boða til hluthafafundar ef hluthafar, sem ráða yfir minnst 5 prósent hlutafjárins, krefjast þess skriflega og greina um ástæður þess. Samkvæmt sömu greinum hefur stjórn 14 daga til að senda út fundarboð. Stjórn félagsins mun nú undirbúa boðun hluthafafundar. 365 miðlar var þangað til nýverið fjölmiðlafyrirtæki sem átti meðal annars fjölmiðla á borð við Stöð 2, Bylgjuna og Vísi. Sýn keypti stærstan hluta fjölmiðla í desember 2017 og er 365 miðlar nú að mestu fjárfestingarfélag. Athygli vakti fyrr á árinu þegar Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður Ingibjargar, vildi komast í stjórn Haga en Ingibjörg átti þá um fimm prósenta hlut í Högum í gegnum félög sín. Eftir að það gekk ekki eftirbeindu þau sjónum sínum að Skeljungi um leið og þau seldu í Högum.
Markaðir Tengdar fréttir Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. 12. apríl 2019 06:45 Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og ferðamannaiðnað Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Sjá meira
Selur í Högum og kaupir í Skeljungi Félagið 365 miðlar, sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, er komið með 7,67 prósenta hlut í Skeljungi. Markaðsvirði hlutarins nemur um 1.300 milljónum króna. 12. apríl 2019 06:45
Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25
Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25