Víkingur Ólafsvík vann nýliðana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. maí 2019 16:22 Ejub byrjar á sigri vísir/ernir Víkingur Ólafsvík, Keflavík, Fjölnir og Njarðvík byrjuðu tímabilið í Inkassodeildinni á sigri en deildin fór af stað um helgina. Grótta kom upp í Inkassodeildina síðasta haust og byrjaði á erfiðum útileik í Ólafsvík. Víkingar voru í toppbaráttu í deildinni síðasta sumar og sýndu gæði sín í dag. Jacob Andersen skoraði fyrsta mark leiksins á 34. mínútu og Harley Willard bætti örðu við á 89. mínútu, Víkingur vann 2-0 sigur. Keflvíkingar féllu úr efstu deild síðasta haust án þess að vinna leik. Þeir eru strax búnir að gera betur á þessu tímabili því fyrsti sigurinn kom í fyrsta leiknum. Gestirnir í Fram byrjuðu leikinn í Keflavík hins vegar betur og kom Helgi Guðjónsson þeim yfir á sjöundu mínútu. Það var ekki fyrr en á 69. mínútu að Dagur Ingi Valsson náði að jafna fyrir Keflavík og rétt undir lok leiksins gerði varamaðurinn Jóhann Þór Arnarsson sigurmarkið fyrir Keflavík, lokatölur 2-1. Í Grafarvogu unnu Fjölnismenn 2-1 sigur á Haukum. Albert Brynjar Ingason, sem kom til Fjölnis í vetur, skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og tíu mínútum seinna bætti Hans Viktor Guðmundsson marki við fyrir Fjölni. Haukar náðu að minnka muninn á 90. mínútu en það kom of seint og heimamenn unnu sigur. Á Eimskipsvellinum í Laugardal sóttu Njarðvíkingar þrjú stig með 3-2 sigri á Þrótti. Brynjar Freyr Garðarsson kom gestunum yfir á sjöundu mínútu en Rafael Victor jafnaði metinn á 14. mínútu og var staðan jöfn í hálfleik. Á 67. mínútu fékk Þróttur víti þegar Brynjar Atli Bragason braut á Ágústi Leó Björnssyni. Aron Þórður Albertsson fór á punktinn og skoraði. Stéfán Birgir Jóhannesson jafnaði hins vegar metin á 70. mínútu og tveimur mínútum seinna kom Bergþór Ingi Smárason Njarðvíkingum yfir. Þar við sat, Njarðvík fór með sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Víkingur Ólafsvík, Keflavík, Fjölnir og Njarðvík byrjuðu tímabilið í Inkassodeildinni á sigri en deildin fór af stað um helgina. Grótta kom upp í Inkassodeildina síðasta haust og byrjaði á erfiðum útileik í Ólafsvík. Víkingar voru í toppbaráttu í deildinni síðasta sumar og sýndu gæði sín í dag. Jacob Andersen skoraði fyrsta mark leiksins á 34. mínútu og Harley Willard bætti örðu við á 89. mínútu, Víkingur vann 2-0 sigur. Keflvíkingar féllu úr efstu deild síðasta haust án þess að vinna leik. Þeir eru strax búnir að gera betur á þessu tímabili því fyrsti sigurinn kom í fyrsta leiknum. Gestirnir í Fram byrjuðu leikinn í Keflavík hins vegar betur og kom Helgi Guðjónsson þeim yfir á sjöundu mínútu. Það var ekki fyrr en á 69. mínútu að Dagur Ingi Valsson náði að jafna fyrir Keflavík og rétt undir lok leiksins gerði varamaðurinn Jóhann Þór Arnarsson sigurmarkið fyrir Keflavík, lokatölur 2-1. Í Grafarvogu unnu Fjölnismenn 2-1 sigur á Haukum. Albert Brynjar Ingason, sem kom til Fjölnis í vetur, skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og tíu mínútum seinna bætti Hans Viktor Guðmundsson marki við fyrir Fjölni. Haukar náðu að minnka muninn á 90. mínútu en það kom of seint og heimamenn unnu sigur. Á Eimskipsvellinum í Laugardal sóttu Njarðvíkingar þrjú stig með 3-2 sigri á Þrótti. Brynjar Freyr Garðarsson kom gestunum yfir á sjöundu mínútu en Rafael Victor jafnaði metinn á 14. mínútu og var staðan jöfn í hálfleik. Á 67. mínútu fékk Þróttur víti þegar Brynjar Atli Bragason braut á Ágústi Leó Björnssyni. Aron Þórður Albertsson fór á punktinn og skoraði. Stéfán Birgir Jóhannesson jafnaði hins vegar metin á 70. mínútu og tveimur mínútum seinna kom Bergþór Ingi Smárason Njarðvíkingum yfir. Þar við sat, Njarðvík fór með sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira