Hlín: Ætla að gera betur en í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2019 20:43 Hlín er búin að jafna markaskor sitt frá síðasta tímabili. vísir/bára „Ég er mjög sátt með þetta. Leikurinn var frábær,“ sagði Hlín Eiríksdóttir sem skoraði þrjú marka Vals í 5-2 sigri á Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Hlín kom Val yfir snemma leiks en Þór/KA leiddi í hálfleik, 1-2, eftir tvö ævintýraleg mörk. „Mér fannst vera mjög góður taktur í liðinu en síðan skoruðu þær tvö draumamörk og við vorum frekar lélegar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks,“ sagði Hlín. „Síðan komum við sterkar inn í seinni hálfleik. Við stigum aðeins ofar á völlinn og löguðum pressuna okkar. Hún datt aðeins niður eftir að við lentum undir.“ Valsliðið er ekki árennilegt, sérstaklega ekki fram á við. Hlín segir að það megi þó ekki vanmeta þátt þeirra sem spila aftar á vellinum. „Mér finnst við ná rosalega vel saman, allt liðið, og þá skorum við mörk. Sóknarmennirnir búa ekki bara til þessi mörk,“ sagði Hlín. Hún er komin með jafn mörg deildarmörk og allt síðasta tímabil. Þá komu öll þrjú mörkin hennar í stórsigri á FH, 4-0. Hlín kveðst ekki vera búin að setja sér markmið varðandi markaskorun í sumar. „Ég ætla bara að standa mig betur en í fyrra og hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum,“ sagði Hlín að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Ég er mjög sátt með þetta. Leikurinn var frábær,“ sagði Hlín Eiríksdóttir sem skoraði þrjú marka Vals í 5-2 sigri á Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Hlín kom Val yfir snemma leiks en Þór/KA leiddi í hálfleik, 1-2, eftir tvö ævintýraleg mörk. „Mér fannst vera mjög góður taktur í liðinu en síðan skoruðu þær tvö draumamörk og við vorum frekar lélegar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks,“ sagði Hlín. „Síðan komum við sterkar inn í seinni hálfleik. Við stigum aðeins ofar á völlinn og löguðum pressuna okkar. Hún datt aðeins niður eftir að við lentum undir.“ Valsliðið er ekki árennilegt, sérstaklega ekki fram á við. Hlín segir að það megi þó ekki vanmeta þátt þeirra sem spila aftar á vellinum. „Mér finnst við ná rosalega vel saman, allt liðið, og þá skorum við mörk. Sóknarmennirnir búa ekki bara til þessi mörk,“ sagði Hlín. Hún er komin með jafn mörg deildarmörk og allt síðasta tímabil. Þá komu öll þrjú mörkin hennar í stórsigri á FH, 4-0. Hlín kveðst ekki vera búin að setja sér markmið varðandi markaskorun í sumar. „Ég ætla bara að standa mig betur en í fyrra og hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum,“ sagði Hlín að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45