„Sunna er með alvöru hjarta“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2019 23:00 Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Hún tekur þátt í mótinu Phoenix Rising á vegum Invicta bardagasambandsins þar sem 8 konur berjast um strávigtartitil sambandsins á einu kvöldi. Þær sem komast í úrslit munu því berjast þrisvar sinnum. Sunna berst við hina bandarísku Kailin Curran í fyrstu umferð. „Þetta er hörkustelpa. Hún var í UFC og átti ekki sterkan árangur þar, einn sigur og sex töp sem er með því verra sem við höfum séð, en hún er miklu betri en skorið gefur að kynna,“ sagði Pétur Marínó Jónsson, MMA sérfræðingur. „Í búrinu er hún mjög „scrappy“ og hún veður áfram.“ Þetta bardagakvöld er einstakt með þessu útsláttarfyrirkomulagi og það er þrautinni þyngra að standa uppi sem sigurvegari.“ „Sú sem vinnur, það þarf allt að ganga upp. Þú mátt ekki fá einn skurð í fyrsta bardaganum, þá getur þetta verið bara búið. Þannig met ég bara að líkurnar hjá öllum eru bara mjög góðar.“ „En það sem Sunna hefur er að hún er rosalega hungruð og þó hún sé sú reynsluminnsta þarna þá er hún með alvöru hjarta til þess að vaða áfram.“ Phoenix Rising bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst á miðnætti annað kvöld. MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Hún tekur þátt í mótinu Phoenix Rising á vegum Invicta bardagasambandsins þar sem 8 konur berjast um strávigtartitil sambandsins á einu kvöldi. Þær sem komast í úrslit munu því berjast þrisvar sinnum. Sunna berst við hina bandarísku Kailin Curran í fyrstu umferð. „Þetta er hörkustelpa. Hún var í UFC og átti ekki sterkan árangur þar, einn sigur og sex töp sem er með því verra sem við höfum séð, en hún er miklu betri en skorið gefur að kynna,“ sagði Pétur Marínó Jónsson, MMA sérfræðingur. „Í búrinu er hún mjög „scrappy“ og hún veður áfram.“ Þetta bardagakvöld er einstakt með þessu útsláttarfyrirkomulagi og það er þrautinni þyngra að standa uppi sem sigurvegari.“ „Sú sem vinnur, það þarf allt að ganga upp. Þú mátt ekki fá einn skurð í fyrsta bardaganum, þá getur þetta verið bara búið. Þannig met ég bara að líkurnar hjá öllum eru bara mjög góðar.“ „En það sem Sunna hefur er að hún er rosalega hungruð og þó hún sé sú reynsluminnsta þarna þá er hún með alvöru hjarta til þess að vaða áfram.“ Phoenix Rising bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst á miðnætti annað kvöld.
MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira