Felix Bergsson hélt tilfinningaþrungna ræðu á hóteli íslenska hópsins Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 15. maí 2019 12:00 Felix Bergsson skellti sér upp og hélt ræðu fyrir íslenska hópinn. vísir/sáp Eins og alþjóð veit komst Ísland áfram í Eurovision í gærkvöldi þegar Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel Aviv. Íslenski hópurinn kom á Dan Panorama hóteið í Tel Aviv rétt eftir klukkan tvö að miðnætti að staðartíma í gær og var vel tekið á móti þeim. Felix Bergsson, farastjóri íslenska hópsins, boðaði allan hópinn út á sundlaugarbakka og var skálað í freyðivíni. Felix hélt fallega ræðu þar sem hann talaði um að vera stoltur að vera partur af þessum magnaða hópi. Hann taldi upp alla þá sem hafa tekið þátt í þessu ævintýri og þakkaði þeim sérstaklega fyrir. Hann hlakkar til að eyða næstu dögum með Íslendingunum og að lokum sagði hann: „Hatrið mun sigra“. Foreldrar, makar, vinir og vandamenn og fjölmargir fjölmiðlamenn voru viðstaddir og var fagnað mikið á hótelinu í nótt. Á blaðamannafundi í gær kom síðan í ljós að Ísland verður í seinnihlutanum af þeim löndum sem keppa á laugardaginn. Nú er okkur spáð 5. sæti í Eurovision af helstum veðbönkum en í fyrradag var okkur spáð10. sæti.Matthías með fjölskyldu sinni við sundlaugarbakkann á Dan Panorama hótelinu.Klemens stóð í ströngu í allan gærdag en gat örlítið slakað á undir lok kvöldsins. Eurovision Tengdar fréttir Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45 Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Eins og alþjóð veit komst Ísland áfram í Eurovision í gærkvöldi þegar Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel Aviv. Íslenski hópurinn kom á Dan Panorama hóteið í Tel Aviv rétt eftir klukkan tvö að miðnætti að staðartíma í gær og var vel tekið á móti þeim. Felix Bergsson, farastjóri íslenska hópsins, boðaði allan hópinn út á sundlaugarbakka og var skálað í freyðivíni. Felix hélt fallega ræðu þar sem hann talaði um að vera stoltur að vera partur af þessum magnaða hópi. Hann taldi upp alla þá sem hafa tekið þátt í þessu ævintýri og þakkaði þeim sérstaklega fyrir. Hann hlakkar til að eyða næstu dögum með Íslendingunum og að lokum sagði hann: „Hatrið mun sigra“. Foreldrar, makar, vinir og vandamenn og fjölmargir fjölmiðlamenn voru viðstaddir og var fagnað mikið á hótelinu í nótt. Á blaðamannafundi í gær kom síðan í ljós að Ísland verður í seinnihlutanum af þeim löndum sem keppa á laugardaginn. Nú er okkur spáð 5. sæti í Eurovision af helstum veðbönkum en í fyrradag var okkur spáð10. sæti.Matthías með fjölskyldu sinni við sundlaugarbakkann á Dan Panorama hótelinu.Klemens stóð í ströngu í allan gærdag en gat örlítið slakað á undir lok kvöldsins.
Eurovision Tengdar fréttir Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45 Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17
Kossar, faðmlög og fagnaðarlæti þegar Hatari mætti í sigurvímu á hótelið Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær. 15. maí 2019 09:45
Rifu sig upp fyrir allar aldir til að mæta í þáttinn hjá Piers Morgan Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu. 15. maí 2019 09:00