Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 12:00 Haukur Þrastarson, 18 ára gamall leikmaður Selfoss og íslenska landsliðsins í handbolta, spilaði stórvel þegar að Selfyssingar unnu Hauka, 27-22, í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í gærkvöldi en strákarnir úr mjólkurbænum leiða nú einvígið, 1-0. Haukur hafði hægt um sig í markskorun en hann skoraði aðeins þrjú mörk í sjö skotum. Hann skapaði aftur á móti tíu færi, gaf níu stoðsendingar, var með fjórar löglegar stöðvanir í varnarleiknum og fékk hæstu einkunn HB Statz af öllum útileikmönnum leiksins eða 8,2. Eitt mark Hauks voru algjör töfrabrögð en það var ótrúlegt undirhandarskot í algjörri neyð þegar að höndin var komin upp hjá dómurunum og varnarveggur Haukanna búinn að verja bæði skot frá Hauki og Árna Steini Steinþórssyni. Selfyssingar áttu bara einn séns eftir og bauð Haukur þá upp á geggjað undirhandarskot meðfram gólfinu og á milli fóta Grétars Ara Guðjónsonar í markinu. Selfyssingar, sem voru einum færri á þessum tímapunkti, náðu að eyða mínútu af klukkunni og komust fjórum mörkum yfir, 24-21, þegar að tæpar fimm mínútur voru eftir. Markið magnaða má sjá hér að ofan en eins og áður hefur verið fjallað um eru þessi ótrúlegu skots Hauks engin tilviljun. Þetta hefur hann æft með bróður sínum, Erni Þrastarsyni, þjálfara kvennaliðs Selfoss, frá því að hann var gutti. Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi á föstudagskvöldið klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 18.45. Olís-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Haukur Þrastarson, 18 ára gamall leikmaður Selfoss og íslenska landsliðsins í handbolta, spilaði stórvel þegar að Selfyssingar unnu Hauka, 27-22, í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í gærkvöldi en strákarnir úr mjólkurbænum leiða nú einvígið, 1-0. Haukur hafði hægt um sig í markskorun en hann skoraði aðeins þrjú mörk í sjö skotum. Hann skapaði aftur á móti tíu færi, gaf níu stoðsendingar, var með fjórar löglegar stöðvanir í varnarleiknum og fékk hæstu einkunn HB Statz af öllum útileikmönnum leiksins eða 8,2. Eitt mark Hauks voru algjör töfrabrögð en það var ótrúlegt undirhandarskot í algjörri neyð þegar að höndin var komin upp hjá dómurunum og varnarveggur Haukanna búinn að verja bæði skot frá Hauki og Árna Steini Steinþórssyni. Selfyssingar áttu bara einn séns eftir og bauð Haukur þá upp á geggjað undirhandarskot meðfram gólfinu og á milli fóta Grétars Ara Guðjónsonar í markinu. Selfyssingar, sem voru einum færri á þessum tímapunkti, náðu að eyða mínútu af klukkunni og komust fjórum mörkum yfir, 24-21, þegar að tæpar fimm mínútur voru eftir. Markið magnaða má sjá hér að ofan en eins og áður hefur verið fjallað um eru þessi ótrúlegu skots Hauks engin tilviljun. Þetta hefur hann æft með bróður sínum, Erni Þrastarsyni, þjálfara kvennaliðs Selfoss, frá því að hann var gutti. Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi á föstudagskvöldið klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 18.45.
Olís-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira