Ísraelsk ofurfyrirsæta lofar geggjaðri útsendingu í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 14. maí 2019 15:00 Frá vinstri: Assi Azar, Bar Refaeli, Erez Tal og Lucy Ayoub. Eyal Nevo Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. Bar Refaeli er alþjóðleg ofurfyrirsæta og ein sú fyrsta frá Ísrael til að sitja fyrir á forsíðu sundútgáfu Sports Illustrated. Hún er reynslumikil þegar kemur að því að kynna í sjónvarpi og má nefna The X Factor í Ísrael árið 2013 og Million Dollar Shooting Star árið 2012, sem var hennar hugmynd að sjónvarpsþætti. Erez Tal hefur verið kynnir í tíu þáttaröðum af Big Brother en hefur auk þess mikla reynslu af þáttastjórnum, þá aðallega leikjaþáttum. Assi Azar er þekktur í sjónvarpinu í Ísrael og meðal annars verið gestgjafi í þáttunm Israel's Rising Star, þar sem framlag Ísraels til Eurovision er valið. Þá er hann á topp 100 lista Out Magazine á 100 áhrifamestu samkynhneigða fólkinu. Lucy Ayoub er tiltölulega nýkomin fram á sjónarsviðið en hún nýtur mikilla vinsælda á YouTube. Hún greindi frá stigum ísraelsku dómnefndarinnar í fyrra þegar keppt var í Lissabon. Refaeli lofar mikilli og góðri skemmtun enda kunni Ísraelar að búa til gott sjónvarp.Kynnarnir fjórir bregða á leik í myndbandinu hér að neðan. Eurovision Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Tel Aviv í kvöld og hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Bar Refaeli, Erez Tal, Assi Azar and Lucy Ayoub verða kynnar kvöldsins, tvær konur og tveir karlar, en fjallað er um kynnana á heimasíðu keppninnar. Bar Refaeli er alþjóðleg ofurfyrirsæta og ein sú fyrsta frá Ísrael til að sitja fyrir á forsíðu sundútgáfu Sports Illustrated. Hún er reynslumikil þegar kemur að því að kynna í sjónvarpi og má nefna The X Factor í Ísrael árið 2013 og Million Dollar Shooting Star árið 2012, sem var hennar hugmynd að sjónvarpsþætti. Erez Tal hefur verið kynnir í tíu þáttaröðum af Big Brother en hefur auk þess mikla reynslu af þáttastjórnum, þá aðallega leikjaþáttum. Assi Azar er þekktur í sjónvarpinu í Ísrael og meðal annars verið gestgjafi í þáttunm Israel's Rising Star, þar sem framlag Ísraels til Eurovision er valið. Þá er hann á topp 100 lista Out Magazine á 100 áhrifamestu samkynhneigða fólkinu. Lucy Ayoub er tiltölulega nýkomin fram á sjónarsviðið en hún nýtur mikilla vinsælda á YouTube. Hún greindi frá stigum ísraelsku dómnefndarinnar í fyrra þegar keppt var í Lissabon. Refaeli lofar mikilli og góðri skemmtun enda kunni Ísraelar að búa til gott sjónvarp.Kynnarnir fjórir bregða á leik í myndbandinu hér að neðan.
Eurovision Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira