Hatari sleppur við stærstu kanónurnar Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 10. maí 2019 16:00 Tíu þjóðir af þeim sautján sem keppa í undanúrslitum á þriðjudagskvöldið komast í úrslitin. Thomas Hanses Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti. Það gæti reynst Hatara vel að engin þjóðanna sjö sem spáð er bestu gengi er með Íslandi í riðli fyrra undanúrslitakvöldið. Sautján þjóðir keppa í undanúrslitum þriðjudagskvöldið 14. maí og svo átján þjóðir á fimmtudagskvöldinu. Bæði kvöldin eru tíu sæti í boði í úrslitum. Hatari er því svo heppinn, ef þannig má að orði komast, að bæði eru færri að berjast við þá um sætin tíu á þriðjudagskvöldinu auk þess sem „bestu atriðin“, þ.e. þau sjö sem spáð er bestu gengi, eru annað hvort í hinum riðlinum eða sleppa við að keppa í undanúrslitum - í tilfelli Ítala.Af þjóðunum sautján fyrra undanúrslitakvöldið spá veðbankar Íslandi áttunda sæti, Áströlum níunda sæti og Kýpur tíunda sæti.WikipediaFriðrik Ómar og Regína Ósk, sem kepptu í Eurovision með This is My Life árið 2008 í Belgrad, eru sammála um að fyrra undanúrslitakvöldið er töluvert veikara en það síðara. Þótt allt geti alltaf gerst þá hafa þau engar áhyggjur af því að Hatari komist ekki upp úr riðlinum. Þau segja það vinna með Hatara að sveitin þurfi ekkert að hafa fyrir því að komast í fjölmiðla og þannig vekja athygli. Eitthvað sem skipti miklu máli upp á símakosninguna sem vegur til helminga á móti atkvæðum dómara. „Manni sýnist þessir stærstu fjölmiðlar vilja tala við okkur og það er svolítið nýtt,“ segir Friðrik Ómar.Upphitunarþátt Júrógarðsins má sjá hér að neðan en næsti þáttur verður sendur út frá Tel Aviv á morgun. Eurovision Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti. Það gæti reynst Hatara vel að engin þjóðanna sjö sem spáð er bestu gengi er með Íslandi í riðli fyrra undanúrslitakvöldið. Sautján þjóðir keppa í undanúrslitum þriðjudagskvöldið 14. maí og svo átján þjóðir á fimmtudagskvöldinu. Bæði kvöldin eru tíu sæti í boði í úrslitum. Hatari er því svo heppinn, ef þannig má að orði komast, að bæði eru færri að berjast við þá um sætin tíu á þriðjudagskvöldinu auk þess sem „bestu atriðin“, þ.e. þau sjö sem spáð er bestu gengi, eru annað hvort í hinum riðlinum eða sleppa við að keppa í undanúrslitum - í tilfelli Ítala.Af þjóðunum sautján fyrra undanúrslitakvöldið spá veðbankar Íslandi áttunda sæti, Áströlum níunda sæti og Kýpur tíunda sæti.WikipediaFriðrik Ómar og Regína Ósk, sem kepptu í Eurovision með This is My Life árið 2008 í Belgrad, eru sammála um að fyrra undanúrslitakvöldið er töluvert veikara en það síðara. Þótt allt geti alltaf gerst þá hafa þau engar áhyggjur af því að Hatari komist ekki upp úr riðlinum. Þau segja það vinna með Hatara að sveitin þurfi ekkert að hafa fyrir því að komast í fjölmiðla og þannig vekja athygli. Eitthvað sem skipti miklu máli upp á símakosninguna sem vegur til helminga á móti atkvæðum dómara. „Manni sýnist þessir stærstu fjölmiðlar vilja tala við okkur og það er svolítið nýtt,“ segir Friðrik Ómar.Upphitunarþátt Júrógarðsins má sjá hér að neðan en næsti þáttur verður sendur út frá Tel Aviv á morgun.
Eurovision Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira