Spurning vikunnar: Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þú vilt stefnumót númer tvö? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 31. maí 2019 08:00 Ef þú ferð á stefnumót og langar í stefnumót númer tvö, má þá sofa saman á fyrsta stefnumóti? Eru einhverjar óskráðar reglur varðandi kynlíf á fyrsta stefnumóti? Er einhver munur á svörum milli kynjanna þegar við spyrjum hvort að það sé æskilegt að stunda kynlíf á fyrsta stefnumóti ef þig langar að hittast aftur? Sumir segja að ef þú ert að leita eftir einhverju alvarlegu sé algjört bann við því að stunda kynlíf á fyrsta stefnumóti meðan aðrir segja það ekki skipta neinu máli. Makmál langar að heyra hvað ykkur finnst og biður fólk að svara könnunum eftir kyni. Niðurstöðurnar verða svo kynntar í Brennslunni á FM957 næsta föstudagsmorgun kl. 7:50. Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þig langar í stefnumót númer tvö?Hér fyrir neðan hvetjum við konur að svara: Hér fyrir neðan hvetjum við karlmenn til að svara: Spurning vikunnar Tengdar fréttir Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin. 29. maí 2019 16:30 Ríma-búið-bless Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn? 29. maí 2019 20:30 Hvað er það sem veitir okkur mestu hamingjuna? Hvað er það í raun sem færir okkur hamingjuna? Verður hún meiri ef við eignumst draumahúsið, náum meiri frama í vinnunni eða öðlumst frekari völd? 30. maí 2019 15:15 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Eru einhverjar óskráðar reglur varðandi kynlíf á fyrsta stefnumóti? Er einhver munur á svörum milli kynjanna þegar við spyrjum hvort að það sé æskilegt að stunda kynlíf á fyrsta stefnumóti ef þig langar að hittast aftur? Sumir segja að ef þú ert að leita eftir einhverju alvarlegu sé algjört bann við því að stunda kynlíf á fyrsta stefnumóti meðan aðrir segja það ekki skipta neinu máli. Makmál langar að heyra hvað ykkur finnst og biður fólk að svara könnunum eftir kyni. Niðurstöðurnar verða svo kynntar í Brennslunni á FM957 næsta föstudagsmorgun kl. 7:50. Má sofa hjá á fyrsta stefnumóti ef þig langar í stefnumót númer tvö?Hér fyrir neðan hvetjum við konur að svara: Hér fyrir neðan hvetjum við karlmenn til að svara:
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin. 29. maí 2019 16:30 Ríma-búið-bless Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn? 29. maí 2019 20:30 Hvað er það sem veitir okkur mestu hamingjuna? Hvað er það í raun sem færir okkur hamingjuna? Verður hún meiri ef við eignumst draumahúsið, náum meiri frama í vinnunni eða öðlumst frekari völd? 30. maí 2019 15:15 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál Einhleypan: Sveinn Rúnar vill húmor og ævintýri Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? 15 ólíkar break-up tilvitnanir sem vonandi fá fólk til að brosa í gegnum tárin. 29. maí 2019 16:30
Ríma-búið-bless Áður á öldum þegar menn voru þjakaðir af ást og þrá var ekki hægt að grípa í símann og senda eitt hjarta eða kosskarl á ástina sína eins og við gerum í dag. Fólk tjáði sig með ástarbréfum og ljóðum sem voru rituð með mikilli tilfinningu þar sem hvert orð var vel valið. Er tími rómantíkur og þrár eins og við þekkjum úr gömlu ljóðunum liðinn? 29. maí 2019 20:30
Hvað er það sem veitir okkur mestu hamingjuna? Hvað er það í raun sem færir okkur hamingjuna? Verður hún meiri ef við eignumst draumahúsið, náum meiri frama í vinnunni eða öðlumst frekari völd? 30. maí 2019 15:15