„Ummæli eins og um ræðir eiga ekki erindi í umræðu um íslenskan fótbolta frekar en annars staðar, segir meðal annars í yfirlýsingu KR.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur einnig lagt orð í belg þar sem hann segist ekki vilja sjá fordóma í fótboltanum.
Við viljum ekki sjá fordóma í fótboltanum frekar en í samfélaginu öllu. Fótbolti gengur út á samvinnu, liðsheild, gleði og virðingu. Við berjumst gegn fordómum með fræðslu og kærleik. #Fotboltinet#fyririsland
— Guðni Bergsson (@gudnibergs) May 24, 2019