Þetta er einnig tími breytinga og eru stór kaflaskil í lífi fólks tíðari. Á vorin er tíðni sambandsslita aldrei eins há meðan sumrin eru tími nýrra ástarævintýra og sambanda.
Makamál kíktu eitt sólríkt hádegi í maí í miðbæ Reykjavíkur og spurði fólk um sambönd, rómantík og ástina. Þegar kom að því hvor makinn eigi að biðja um hönd hins voru ekki allir á sama máli.