Conor boðar komu sína til Íslands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. maí 2019 21:45 Conor er væntanlegur aftur til Íslands. mynd/instagram Írski bardagakappinn Conor McGregor eyddi miklum tíma á Íslandi er hann var að byrja að klifra upp á stjörnuhimininn og hann segist vera væntanlegur fljótlega til Íslands á nýja leik. Ungur og fátækur Conor kom hingað til lands með lítið annað en stóra drauma í vasanum. Haraldur Dean Nelson og félagar í Mjölni tóku vel á móti Íranum og hjálpuðu honum eins og hægt var. Haraldur var svo fyrsti umboðsmaður Conors. Conor var einnig staddur í Mjölni er hann hætti mjög óvænt í MMA í fyrra skiptið. Sú ákvörðun stóð ekki lengi. Sem betur fer því þá átti hann eftir að fara í sína eftirminnilegustu bardaga. Conor virðist sakna Mjölnis og Íslands því á samfélagsmiðlum í gær segist hann hlakka til að koma aftur í Mjölni fljótlega. Hann hvetur fólk einnig til þess að kíkja á hina glæsilegu aðstöðu Mjölnis í Öskjuhlíðinni og taka þá því með víkingunum. View this post on InstagramLooking forward to getting back out to Mjolnir again soon. It has been too long. Check out the new mega facility and get some quality work in with my Viking brothers A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on May 19, 2019 at 10:28am PDT MMA Tengdar fréttir Conor silkislakur á Vegamótum í gærkvöldi Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi. 20. apríl 2016 08:28 Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24. ágúst 2017 22:45 Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. 11. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira
Írski bardagakappinn Conor McGregor eyddi miklum tíma á Íslandi er hann var að byrja að klifra upp á stjörnuhimininn og hann segist vera væntanlegur fljótlega til Íslands á nýja leik. Ungur og fátækur Conor kom hingað til lands með lítið annað en stóra drauma í vasanum. Haraldur Dean Nelson og félagar í Mjölni tóku vel á móti Íranum og hjálpuðu honum eins og hægt var. Haraldur var svo fyrsti umboðsmaður Conors. Conor var einnig staddur í Mjölni er hann hætti mjög óvænt í MMA í fyrra skiptið. Sú ákvörðun stóð ekki lengi. Sem betur fer því þá átti hann eftir að fara í sína eftirminnilegustu bardaga. Conor virðist sakna Mjölnis og Íslands því á samfélagsmiðlum í gær segist hann hlakka til að koma aftur í Mjölni fljótlega. Hann hvetur fólk einnig til þess að kíkja á hina glæsilegu aðstöðu Mjölnis í Öskjuhlíðinni og taka þá því með víkingunum. View this post on InstagramLooking forward to getting back out to Mjolnir again soon. It has been too long. Check out the new mega facility and get some quality work in with my Viking brothers A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on May 19, 2019 at 10:28am PDT
MMA Tengdar fréttir Conor silkislakur á Vegamótum í gærkvöldi Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi. 20. apríl 2016 08:28 Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24. ágúst 2017 22:45 Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. 11. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira
Conor silkislakur á Vegamótum í gærkvöldi Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi. 20. apríl 2016 08:28
Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21. ágúst 2017 16:59
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15
Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24. ágúst 2017 22:45
Conor: Ég vel mér réttu staðina og þess vegna fór ég til Íslands Ítarleg umfjöllun í USA Today tengingar Conor McGregor við Ísland. Írinn klæddist íslensku landsliðstreyjunni á meðan EM stóð í sumar. 11. nóvember 2016 13:00