Madonna úthúðar blaðamanni NY Times: „Líður eins og mér hafi verið nauðgað“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 19:42 Tónlistarkonan Madonna er afar ósátt við forsíðuviðtal New York Times og segir það vera kvenfjandsamlegt. Vísir/getty Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT Bandaríkin Tónlist Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Madonna er allt annað en ánægð með forsíðugrein New York Times og greip til umdeilds líkingamáls til að láta í ljós óánægju sína. „Mér líður eins og mér hafi verði nauðgað,“ sagði tónlistarkonan en bætti við að hún mætti viðhafa slíkt líkingamál því henni hefði í raun og sanni verið nauðgað þegar hún var nítján ára. Madonna segir í stöðuuppfærslu á Instagram að hún hefði varið mánuðum saman með umræddum blaðamanni áður en viðtalið birtist en sagðist óska sér að hún hefði ekki eytt meira en fimm mínútum í hann. „Þú getur ekki lagað samfélagið. Þú getur ekki lagað fólkið sem hefur botnlausa þörf fyrir að gera lítið úr og lítillækka aðra sem það veit að er í rauninni gott,“ segir Madonna sem segir sterkar og sjálfstæðar konur oftast vera teknar fyrir. Hún segist hafa veitt blaðamanninum innsýn inn í líf sitt sem hún geri alla jafna ekki. Blaðamaðurinn hefði þakkað fyrir sig með því að einblína á hið yfirborðskennda eins innanstokksmuni og þrástagast á aldri tónlistarkonunnar í greininni. „Á þetta hefði ekki verið minnst ef ég væri karlmaður!“ segir Madonna. Hún segir þá jafnframt að þetta sé enn frekari sönnun fyrir því að fjölmiðillinn New York Times sé einn af upphafsmönnum hins alræmda feðraveldis. „Ég segi -- dauðinn eigi feðraveldið sem er svo samofið vefnaðinum sem samfélagið er gert úr. Ég mun aldrei hætta að freista þess að uppræta það.“Hér er hægt að lesa umrætt viðtal New York Times við Madonnu. View this post on InstagramMadame on the cover of N.Y.T. Magazine photographed by my dear friend @jr..........Also sharing my fav photo that never made it in, along with pre-shoot chat and a celebratory glass of wine after many hours of work! To say that I was disappointed in the article would be an understatement- It seems. You cant fix society And its endless need to diminish, Disparage or degrade that which they know is good. Especially strong independent women. The journalist who wrote this article spent days and hours and months with me and was invited into a world which many people dont get to see, but chose to focus on trivial and superficial matters such as the ethnicity of my stand in or the fabric of my curtains and never ending comments about my age which would never have been mentioned had I been a MAN! Women have a really hard time being the champions of other women even if. they are posing as intellectual feminists. Im sorry i spent 5 minutes with her. It makes me feel raped. And yes I’m allowed to use that analogy having been raped at the age of 19. Further proof that the venerable N.Y.T. Is one of the founding fathers of the Patriarchy. And I say—-DEATH TO THE PATRIARCHY woven deep into the fabric of Society. I will never stop fighting to eradicate it. A post shared by Madonna (@madonna) on Jun 6, 2019 at 5:58am PDT
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira