Þegar það kemur upp vantraust í samböndum getur fólki jafnvel fundist freistandi að komast inn í síma eða samfélagsmiðla hjá makanum annað hvort til að staðfesta grun um einhver svik eða til að fá staðfestingu að makinn sé að segja þér satt.
Þetta er mjög viðkvæmt mál og líklega fæstir sem myndu viðkenna þennan gjörning augnlit til augnlits.
Hægt er að svara spurningunni hér að neðan og verða niðurstöðurnar kynntar í Brennslunni á FM957 föstudaginn 14.júní um 08:00.