Guðmundur Ágúst sigurvegari eftir bráðabana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júní 2019 21:38 Guðmundur Ágúst Kristjánsson. vísir/GVA Guðmundur Ágúst Kristjánsson vann PGA Championship mótið á Nordic Tour mótaröðinni í golfi í dag eftir bráðabana. Guðmundur fór hringina þrjá í mótinu á níu höggum undir pari eins og Daninn Christian Christiansen og því þurfti bráðabana til þess að skera út um sigurvegara á mótinu. Þar hafði Guðmundur betur. Eftir að hafa farið 18. brautina þrisvar voru þeir enn jafnir og fresta þurfti bráðabananum vegna þrumuveðurs. Það tókst ekki að klára bráðabanann og því deila Guðmundur og Christiansen sigrinum. Þetta var annar sigur Guðmundar á mótaröðinni og þarf hann því aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröð Evrópu. Haraldur Franklín Magnús og Andri Þór Björnsson spiluðu einnig á mótinu. Haraldur varð áttundi en Andri varð 35. eftir erfiðan lokahring. Golf Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson vann PGA Championship mótið á Nordic Tour mótaröðinni í golfi í dag eftir bráðabana. Guðmundur fór hringina þrjá í mótinu á níu höggum undir pari eins og Daninn Christian Christiansen og því þurfti bráðabana til þess að skera út um sigurvegara á mótinu. Þar hafði Guðmundur betur. Eftir að hafa farið 18. brautina þrisvar voru þeir enn jafnir og fresta þurfti bráðabananum vegna þrumuveðurs. Það tókst ekki að klára bráðabanann og því deila Guðmundur og Christiansen sigrinum. Þetta var annar sigur Guðmundar á mótaröðinni og þarf hann því aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröð Evrópu. Haraldur Franklín Magnús og Andri Þór Björnsson spiluðu einnig á mótinu. Haraldur varð áttundi en Andri varð 35. eftir erfiðan lokahring.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira