Félagið sem var að skipta yfir á gervigras tapar ekki á grasi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 17:15 Víkingar fagna hér marki í sumar. Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen hefur hér skorað. Vísir/Bára Víkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gær með endurkomusigri út í Eyjum. Víkingsliðið vann leikinn 3-2 eftir að hafa lent 2-0 undir í fyrri hálfleik. Liðið er fyrsta liðið sem kemst áfram í undanúrslitin en þrjú félög bætast síðan í hópinn í kvöld þegar átta liða úrslitin klárast. Máni Pétursson, spekingur í Pepsi Max mörkunum og Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport, benti á það á Twitter að Víkingar hafa enn ekki tapað leik á náttúrulegu grasi í sumar.Vikingar ennþá eina ósigraða liðið á grasi. — Máni Pétursson (@Manipeturs) June 26, 2019Víkingar voru að skipta yfir í gervigras í vor á heimavelli sínum í Víkinni og léku af þeim sökum fyrstu heimaleiki sína á gervigrasinu í Laugardal. Nú er gervigrasið hins vegar klárt í Víkinni og Víkingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á HK í fyrsta leiknum á nýja gervigrasinu. Liðið hefur aftur á móti tapað þremur gervigrasleikjum í sumar en en ósigrað í fjórum leikjum sínum á grasi. Þar af hafa Víkingar farið tvisvar til Vestmannaeyja. Tveir síðustu leikir Víkinga hafa verið á grasi og þá vann liðið baða og skoraði í þeim samtals sjö mörk. Fyrst vann liðið deildarleik á Greifavelli á Akureyri á sunnudaginn og svo bikarsigur á Hásteinsvelli í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá leiki Víkingsleiki í sumar eftir undirlagi.Grasleikir Víkinga í Pepsi Max deild og Mjólkurbikar í sumar: 1-1 jafntefli við ÍBV í deild (19. maí) 0-0 jafntefli við Grindavík í deild (1. júní) 4-3 sigur á KA í deild (23. júní) 3-2 sigur á ÍBV í bikar (26. júní)Gervigrasleikir Víkinga í Pepsi Max deild og Mjólkurbikar í sumar: 3-3 jafntefli við Val í deild (26. apríl) 2-1 sigur á KÁ í bikar (1. maí) 1-1 jafntefli við FH í deild (5. maí) 1-3 tap fyrir Breiðabliki í deild (10. maí) 3-4 tap fyrir Stjörnunni í deild (15. maí) 0-1 tap fyrir KR í deild (25. maí) Sigur í vítakeppni á KA í bikar (28. maí) 2-1 sigur á HK í deild (14. júní) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira
Víkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gær með endurkomusigri út í Eyjum. Víkingsliðið vann leikinn 3-2 eftir að hafa lent 2-0 undir í fyrri hálfleik. Liðið er fyrsta liðið sem kemst áfram í undanúrslitin en þrjú félög bætast síðan í hópinn í kvöld þegar átta liða úrslitin klárast. Máni Pétursson, spekingur í Pepsi Max mörkunum og Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport, benti á það á Twitter að Víkingar hafa enn ekki tapað leik á náttúrulegu grasi í sumar.Vikingar ennþá eina ósigraða liðið á grasi. — Máni Pétursson (@Manipeturs) June 26, 2019Víkingar voru að skipta yfir í gervigras í vor á heimavelli sínum í Víkinni og léku af þeim sökum fyrstu heimaleiki sína á gervigrasinu í Laugardal. Nú er gervigrasið hins vegar klárt í Víkinni og Víkingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á HK í fyrsta leiknum á nýja gervigrasinu. Liðið hefur aftur á móti tapað þremur gervigrasleikjum í sumar en en ósigrað í fjórum leikjum sínum á grasi. Þar af hafa Víkingar farið tvisvar til Vestmannaeyja. Tveir síðustu leikir Víkinga hafa verið á grasi og þá vann liðið baða og skoraði í þeim samtals sjö mörk. Fyrst vann liðið deildarleik á Greifavelli á Akureyri á sunnudaginn og svo bikarsigur á Hásteinsvelli í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá leiki Víkingsleiki í sumar eftir undirlagi.Grasleikir Víkinga í Pepsi Max deild og Mjólkurbikar í sumar: 1-1 jafntefli við ÍBV í deild (19. maí) 0-0 jafntefli við Grindavík í deild (1. júní) 4-3 sigur á KA í deild (23. júní) 3-2 sigur á ÍBV í bikar (26. júní)Gervigrasleikir Víkinga í Pepsi Max deild og Mjólkurbikar í sumar: 3-3 jafntefli við Val í deild (26. apríl) 2-1 sigur á KÁ í bikar (1. maí) 1-1 jafntefli við FH í deild (5. maí) 1-3 tap fyrir Breiðabliki í deild (10. maí) 3-4 tap fyrir Stjörnunni í deild (15. maí) 0-1 tap fyrir KR í deild (25. maí) Sigur í vítakeppni á KA í bikar (28. maí) 2-1 sigur á HK í deild (14. júní)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira