Segir háttsettan mann innan tónlistariðnaðarins hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 15:20 AlunaGeorge hefur gefið út þónokkra smelli á undanförnum árum. Hún segir tónlistarbransann þó ekki hafa aðlagast breyttum tímum. Vísir/Getty Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá því í BBC hlaðvarpinu The Next Episode að maður sem er mikilsvertur innan tónlistariðnaðarins hafi leitað á henni innanklæða, afklætt hana og reynt að þvinga hana í að veita sér munnmök. Hún segist hafa þekkt manninn vel en þegar hann fór að leita á hana var eins og hann yrði að annarri manneskju. Hegðun hans hafi orðið allt önnur og mun verri. „Ég sagði: Allt í lagi vinur, róaðu þig niður. Vinsamlegast taktu hendurnar úr buxunum mínum,“ segir Francis en þrátt fyrir mótmæli hennar hafi hann ekki hætt heldur þvert á móti gengið harðar á hana. „Það síðasta sem gerðist áður en ég náði að koma mér út var að hann hélt mér niðri og hafði tekið niður um sig buxurnar.“ Hún gefur ekki upp nafn mannsins þar sem hún sér ekki að hún muni græða neitt á því. Hins vegar segir hún þetta vera skýrt dæmi um að #MeToo hreyfingin hafi ekki náð til tónlistariðnaðarins líkt og hún hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins. „MeToo hreyfingin hefur varla snert tónlistarbransann,“ segir Francis sem segir iðnaðinn vera óþrifabæli þar sem slæm hegðun þrífst eftirlitslaust. „Ef kona vill vera örugg, þá er það undir henni komið að sjá um það og velja af kostgæfni hvort hún sé tilbúin til þess að taka áhættur fyrir feril sinn eða vera örugg og missa af tækifærum.“ MeToo Tónlist Bretland Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá því í BBC hlaðvarpinu The Next Episode að maður sem er mikilsvertur innan tónlistariðnaðarins hafi leitað á henni innanklæða, afklætt hana og reynt að þvinga hana í að veita sér munnmök. Hún segist hafa þekkt manninn vel en þegar hann fór að leita á hana var eins og hann yrði að annarri manneskju. Hegðun hans hafi orðið allt önnur og mun verri. „Ég sagði: Allt í lagi vinur, róaðu þig niður. Vinsamlegast taktu hendurnar úr buxunum mínum,“ segir Francis en þrátt fyrir mótmæli hennar hafi hann ekki hætt heldur þvert á móti gengið harðar á hana. „Það síðasta sem gerðist áður en ég náði að koma mér út var að hann hélt mér niðri og hafði tekið niður um sig buxurnar.“ Hún gefur ekki upp nafn mannsins þar sem hún sér ekki að hún muni græða neitt á því. Hins vegar segir hún þetta vera skýrt dæmi um að #MeToo hreyfingin hafi ekki náð til tónlistariðnaðarins líkt og hún hefur náð til kvikmyndaiðnaðarins. „MeToo hreyfingin hefur varla snert tónlistarbransann,“ segir Francis sem segir iðnaðinn vera óþrifabæli þar sem slæm hegðun þrífst eftirlitslaust. „Ef kona vill vera örugg, þá er það undir henni komið að sjá um það og velja af kostgæfni hvort hún sé tilbúin til þess að taka áhættur fyrir feril sinn eða vera örugg og missa af tækifærum.“
MeToo Tónlist Bretland Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira