KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2019 15:15 Það er gaman að vera KR-ingur þessa dagana. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið saman opinberar tölur yfir aðsókn að leikjum í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar. Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið með miklum ágætum í sumar. Alls hafa verið leiknir 68 leikir og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik. KSÍ er með frétt um mætinguna á heimasíðu sinni en félögin sjá sjálf um að taka saman og skila aðsóknartölum til sambandsins. Ellefu heilar umferðir hafa verið leiknar og tveimur leikjum betur (68 leikir), þannig að segja má að mótið sé hálfnað. Tveir leikir úr 8. umferð fóru fram um miðjan júní og hinir fjórir leikirnir í þeirri umferð fara fram dagana 13. til 15. júlí. Best sótta umferðin hingað til er 11. umferðin, en þá var heildarfjöldi áhorfenda 8.207. Best sótti leikurinn hingað til var einmitt viðureign KR og Breiðabliks á Meistaravöllum í 11. umferð, en á þeim leik var áhorfendafjöldinn 3.012. KR hefur náð sjö stiga forskoti með því að ná í sex fleiri stig en Blikar í tveimur síðustu umferðum. KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni en meðalaðsóknin er að heimaleikjum KR, 1.658 manns. Blikar voru þar á toppnum en eru nú í öðru sæti með meðalaðsókn upp á 1.593 manns.Meðalaðsókn á heimaleiki liða í Pepsi Max deild karla 2019: 1. KR 1.658 2. Breiðablik 1.593 3. FH 1.500 4. ÍA 1.424 5. Fylkir 1.386 6. Valur 1.087 7. Víkingur 1.068 8. Stjarnan 1.023 9. KA 895 10. HK 850 11. Grindavík 657 12. ÍBV 427 Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið saman opinberar tölur yfir aðsókn að leikjum í Pepsi Max deild karla til þessa í sumar. Aðsókn að leikjum Pepsi Max deildar karla hefur verið með miklum ágætum í sumar. Alls hafa verið leiknir 68 leikir og er heildarfjöldi áhorfenda 76.646, sem er meðalfjöldi 1.127 á leik. KSÍ er með frétt um mætinguna á heimasíðu sinni en félögin sjá sjálf um að taka saman og skila aðsóknartölum til sambandsins. Ellefu heilar umferðir hafa verið leiknar og tveimur leikjum betur (68 leikir), þannig að segja má að mótið sé hálfnað. Tveir leikir úr 8. umferð fóru fram um miðjan júní og hinir fjórir leikirnir í þeirri umferð fara fram dagana 13. til 15. júlí. Best sótta umferðin hingað til er 11. umferðin, en þá var heildarfjöldi áhorfenda 8.207. Best sótti leikurinn hingað til var einmitt viðureign KR og Breiðabliks á Meistaravöllum í 11. umferð, en á þeim leik var áhorfendafjöldinn 3.012. KR hefur náð sjö stiga forskoti með því að ná í sex fleiri stig en Blikar í tveimur síðustu umferðum. KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni en meðalaðsóknin er að heimaleikjum KR, 1.658 manns. Blikar voru þar á toppnum en eru nú í öðru sæti með meðalaðsókn upp á 1.593 manns.Meðalaðsókn á heimaleiki liða í Pepsi Max deild karla 2019: 1. KR 1.658 2. Breiðablik 1.593 3. FH 1.500 4. ÍA 1.424 5. Fylkir 1.386 6. Valur 1.087 7. Víkingur 1.068 8. Stjarnan 1.023 9. KA 895 10. HK 850 11. Grindavík 657 12. ÍBV 427
Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti