Örn á síðustu holunni tryggði tvítugum Bandaríkjamanni fyrsta sigurinn á PGA Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 23:30 Wolff eftir púttið rosalega. vísir/getty Örn hins tvítuga Bandaríkjamanns, Matthew Wolff, á síðustu holunni á fjórða hringnum á opna 3M-mótinu á PGA-mótaröðinni tryggði honum sinn fyrsta risatitil á ævinni. Spennan var rosaleg á fjórða og síðasta hringnum í dag en eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan var alls ekki ljóst hver myndi ná í gullið. Tíu kylfingar voru í baráttuni og munaði aðeins einu höggi á fyrstu tíu.FIVE tied for the lead @3MOpen. Five are 1 back. 1. @Matthew_Wolff5, -17 1. @B_DeChambeau, -17 1. @AHadwinGolf, -17 1. @Wyndham_Clark, -17 1. @CarlosOrtizGolf, -17 6. @Collin_Morikawa, -16 6. @Lucas_Glover_, -16 6. @SamBurns66, -16 6. @HarmanBrian, -16 6. @GarberJoey, -16 pic.twitter.com/qvVQrq0IDY — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Matthew Wolff fór hins vegar á kostu á síðari níu holunum í dag sem gerði það að verkum að hann endaði einu höggi á undan þeim Collin Morikawa og Bryson DeChambeau eftir ótrúlegan síðasta hring.AMAZING! @Matthew_Wolff5 makes EAGLE to win! It's the 20-year-old's first PGA TOUR victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/LYMXFIduPI — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Þetta var fyrsti sigur Matthew en þetta var einungis hans þriðja risamót. Ótrúlegar stáltaugar sem hann sýndi á lokaholunum á eins stóru sviði og í dag.The lone Wolff. Congratulations, @Matthew_Wolff5! What a way to finish the inaugural @3MOpen.#LiveUnderParpic.twitter.com/sXhaZsLKpV — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Golf Tengdar fréttir Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Örn hins tvítuga Bandaríkjamanns, Matthew Wolff, á síðustu holunni á fjórða hringnum á opna 3M-mótinu á PGA-mótaröðinni tryggði honum sinn fyrsta risatitil á ævinni. Spennan var rosaleg á fjórða og síðasta hringnum í dag en eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan var alls ekki ljóst hver myndi ná í gullið. Tíu kylfingar voru í baráttuni og munaði aðeins einu höggi á fyrstu tíu.FIVE tied for the lead @3MOpen. Five are 1 back. 1. @Matthew_Wolff5, -17 1. @B_DeChambeau, -17 1. @AHadwinGolf, -17 1. @Wyndham_Clark, -17 1. @CarlosOrtizGolf, -17 6. @Collin_Morikawa, -16 6. @Lucas_Glover_, -16 6. @SamBurns66, -16 6. @HarmanBrian, -16 6. @GarberJoey, -16 pic.twitter.com/qvVQrq0IDY — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Matthew Wolff fór hins vegar á kostu á síðari níu holunum í dag sem gerði það að verkum að hann endaði einu höggi á undan þeim Collin Morikawa og Bryson DeChambeau eftir ótrúlegan síðasta hring.AMAZING! @Matthew_Wolff5 makes EAGLE to win! It's the 20-year-old's first PGA TOUR victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/LYMXFIduPI — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019 Þetta var fyrsti sigur Matthew en þetta var einungis hans þriðja risamót. Ótrúlegar stáltaugar sem hann sýndi á lokaholunum á eins stóru sviði og í dag.The lone Wolff. Congratulations, @Matthew_Wolff5! What a way to finish the inaugural @3MOpen.#LiveUnderParpic.twitter.com/sXhaZsLKpV — PGA TOUR (@PGATOUR) July 7, 2019
Golf Tengdar fréttir Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7. júlí 2019 09:04