Skyggnst inn í Drottninguna við Skarfabakka Kristín Ólafsdóttir og Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifa 19. júlí 2019 22:12 Það er allt til alls í Queen Mary. Mynd/Samsett Farþegaskipið Queen Mary 2 lagðist að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík í morgun. Skipið er lengsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til landsins. Fréttamaður Stöðvar 2 og ljósmyndari Vísis skyggndust bæði inn í skipið í dag, sem er afar íburðarmikið. Það tók um tvo tíma að kanna skipið þvert og endilangt. Þar er allt til alls, fimmtán veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, kvikmyndahús, danssalur, listasafn og lítill tennisvöllur. Erna Kristjánsdóttir, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir skipaumferð hafa tvöfaldast frá árinu 2016. „En hins vegar má ekki rugla saman skipaumferð og skipum. Hins vegar eru skipin að koma oftar til landsins en þau hafa gert áður.“ Hún bendir á að þessi aukning hafi jákvæð efnahagsleg áhrif. „Cruise Iceland gerði könnun árið 2018. Þá kom í ljós að það voru 16,4 milljarðar íþjóðarbúið og 920 störf yfir tímabilið sem að sköpuðust.“ Drottningin kom frá Liverpool og var um tvo sólahringa á leiðinni hingað til lands. Hún stoppar í rúman sólahring og mun halda til Halifax klukkan tvö á morgun. Skipið er gert út af breska skipafélaginu Cunard og siglir á milli Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum.Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með heimsókn Stöðvar 2 í Queen Mary 2 í dag.Hér að neðan má sjá ljósmyndir sem teknar voru af herlegheitunum, einnig í dag.Öllu tjaldað til í þessum sal.Vísir/VilhelmHér ræður rauði liturinn ríkjum.Vísir/VilhelmHér er eflaust hægt að láta fara vel um sig yfir bíómynd.Vísir/VilhelmHér væsir ekki um listunnendur.Vísir/vilhelmSkipið er það lengsta sem komið hefur hingað til lands, og gangarnir langir eftir því.Vísir/vilhelmEin af sundlaugunum fimm sem skipið státar af.Vísir/Vilhelm Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir 345 metra farþegaskip í Reykjavík Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggja að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. 19. júlí 2019 07:21 Metfjöldi skemmtiferðaskipa í ár Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 sem liggur við bryggju í Reykjavík er lengsta skip sem komið hefur til landsins. 19. júlí 2019 12:45 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fleiri fréttir Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Sjá meira
Farþegaskipið Queen Mary 2 lagðist að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík í morgun. Skipið er lengsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til landsins. Fréttamaður Stöðvar 2 og ljósmyndari Vísis skyggndust bæði inn í skipið í dag, sem er afar íburðarmikið. Það tók um tvo tíma að kanna skipið þvert og endilangt. Þar er allt til alls, fimmtán veitingastaðir og barir, fimm sundlaugar, spilavíti, kvikmyndahús, danssalur, listasafn og lítill tennisvöllur. Erna Kristjánsdóttir, markaðsstjóri Faxaflóahafna, segir skipaumferð hafa tvöfaldast frá árinu 2016. „En hins vegar má ekki rugla saman skipaumferð og skipum. Hins vegar eru skipin að koma oftar til landsins en þau hafa gert áður.“ Hún bendir á að þessi aukning hafi jákvæð efnahagsleg áhrif. „Cruise Iceland gerði könnun árið 2018. Þá kom í ljós að það voru 16,4 milljarðar íþjóðarbúið og 920 störf yfir tímabilið sem að sköpuðust.“ Drottningin kom frá Liverpool og var um tvo sólahringa á leiðinni hingað til lands. Hún stoppar í rúman sólahring og mun halda til Halifax klukkan tvö á morgun. Skipið er gert út af breska skipafélaginu Cunard og siglir á milli Southampton á Englandi og New York í Bandaríkjunum.Í spilaranum hér að neðan má fylgjast með heimsókn Stöðvar 2 í Queen Mary 2 í dag.Hér að neðan má sjá ljósmyndir sem teknar voru af herlegheitunum, einnig í dag.Öllu tjaldað til í þessum sal.Vísir/VilhelmHér ræður rauði liturinn ríkjum.Vísir/VilhelmHér er eflaust hægt að láta fara vel um sig yfir bíómynd.Vísir/VilhelmHér væsir ekki um listunnendur.Vísir/vilhelmSkipið er það lengsta sem komið hefur hingað til lands, og gangarnir langir eftir því.Vísir/vilhelmEin af sundlaugunum fimm sem skipið státar af.Vísir/Vilhelm
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir 345 metra farþegaskip í Reykjavík Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggja að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. 19. júlí 2019 07:21 Metfjöldi skemmtiferðaskipa í ár Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 sem liggur við bryggju í Reykjavík er lengsta skip sem komið hefur til landsins. 19. júlí 2019 12:45 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fleiri fréttir Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Sjá meira
345 metra farþegaskip í Reykjavík Farþegaskipið RMS Queen Mary 2 er í þann mund að leggja að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. 19. júlí 2019 07:21
Metfjöldi skemmtiferðaskipa í ár Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 sem liggur við bryggju í Reykjavík er lengsta skip sem komið hefur til landsins. 19. júlí 2019 12:45