Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. júlí 2019 09:45 Ætli það sé kynslóðamunur á viðhorfi fólks til þess hver á að bera upp bónorð? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gagnkynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. Með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur þetta viðhorf breyst og fleiri konur farnar að biðja makans. Sum okkar höldum samt sem áður fast í þessa hefð meðan aðrir segja það engu máli skipta hvor aðilinn beri upp bónorðið. Á Írlandi og Skotlandi hefur skapast sú hefð að 29. febrúar á hlaupaári sé eini dagurinn sem konur „megi“ bera upp bónorð. Talið er að yngra fólk sé opnara fyrir því að konan beri upp bónorðið en ef skoðaðar eru tölur frá Bandaríkjunum þá eru aðeins 5% kvenna sem biðja makans. Makamálum langar til að heyra viðhorf lesenda Vísis til þessa málefnis og er spurning vikunnar því þessi: Hver á að bera upp bónorðið?Spurningin á við um gagnkynhneigð sambönd. Til að athuga hvort að það sé einhver munur á viðhorfi fólks milli kynslóða eru tvær kannanir settar í loftið. Fyrsta könnunin er ætluð fólki UNDIR þrítugu og seinni könnunin fólki sem komið er YFIR þrítugt. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Sara Einarsdóttir er sagnfræðingur, kennari í Kvennaskólanum og leiðsögukona hjá Citywalk Reykjavík. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Söru eru. 17. júlí 2019 15:45 Einhleypan: Þrúður blikkar strákana á hjartadeildinni Þrúður Guðmundsdóttir er 29 ára gömul Reykjavíkurmær og er ári þriðja í hjúkrun. Þeir sem þekkja Þrúði segja hana mikinn gleðigjafa og hrók alls fagnaðar hvert sem hún fer. Þrúður er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 17. júlí 2019 18:00 Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann. 17. júlí 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gagnkynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. Með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur þetta viðhorf breyst og fleiri konur farnar að biðja makans. Sum okkar höldum samt sem áður fast í þessa hefð meðan aðrir segja það engu máli skipta hvor aðilinn beri upp bónorðið. Á Írlandi og Skotlandi hefur skapast sú hefð að 29. febrúar á hlaupaári sé eini dagurinn sem konur „megi“ bera upp bónorð. Talið er að yngra fólk sé opnara fyrir því að konan beri upp bónorðið en ef skoðaðar eru tölur frá Bandaríkjunum þá eru aðeins 5% kvenna sem biðja makans. Makamálum langar til að heyra viðhorf lesenda Vísis til þessa málefnis og er spurning vikunnar því þessi: Hver á að bera upp bónorðið?Spurningin á við um gagnkynhneigð sambönd. Til að athuga hvort að það sé einhver munur á viðhorfi fólks milli kynslóða eru tvær kannanir settar í loftið. Fyrsta könnunin er ætluð fólki UNDIR þrítugu og seinni könnunin fólki sem komið er YFIR þrítugt.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Sara Einarsdóttir er sagnfræðingur, kennari í Kvennaskólanum og leiðsögukona hjá Citywalk Reykjavík. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Söru eru. 17. júlí 2019 15:45 Einhleypan: Þrúður blikkar strákana á hjartadeildinni Þrúður Guðmundsdóttir er 29 ára gömul Reykjavíkurmær og er ári þriðja í hjúkrun. Þeir sem þekkja Þrúði segja hana mikinn gleðigjafa og hrók alls fagnaðar hvert sem hún fer. Þrúður er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 17. júlí 2019 18:00 Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann. 17. júlí 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Sara Einarsdóttir er sagnfræðingur, kennari í Kvennaskólanum og leiðsögukona hjá Citywalk Reykjavík. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Söru eru. 17. júlí 2019 15:45
Einhleypan: Þrúður blikkar strákana á hjartadeildinni Þrúður Guðmundsdóttir er 29 ára gömul Reykjavíkurmær og er ári þriðja í hjúkrun. Þeir sem þekkja Þrúði segja hana mikinn gleðigjafa og hrók alls fagnaðar hvert sem hún fer. Þrúður er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 17. júlí 2019 18:00
Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann. 17. júlí 2019 20:00