Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. júlí 2019 15:45 Sara er einhleyp, hamingjusöm og elskar að labba um og njóta miðbæjar Reykjavíkur. Sara Einarsdóttir er sagnfræðingur, kennari í Kvennaskólanum og leiðsögukona hjá Citywalk Reykjavík. Sara elskar miðbæ Reykjavíkur og segist oft vera hissa á því hvað miðbærinn komi henni stöðugt á óvart, allt þetta ólíka fólk og fallegu list út um allt. Sara er einhleyp og segist vera mjög sátt og hamingjusöm eins og staðan er í dag. Hún vill ekki meina að hún sér sérstaklega að leita eftir einhverjum en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Söru eru.ON: 1. Sjálfsöryggi finnst mér vera mjög heillandi í fari karlmanns. Hann þarf ekkert endilega að vera með allt á hreinu en vera öruggur í fasi og hafa trú á sjálfum sér. 2. Heiðarleiki. Þá meina ég fyrst og fremst gagnvart sjálfum sér. Það smitar út frá sér og endurspeglast í framkomu gagnvart öðrum. 3. Húmor. Bæði húmor fyrir sjálfum sér og öðrum. Það er gott að geta hlegið saman. 4. Ævintýraþrá. Að þora að fara út fyrir þægindarammann, upplifa ný ævintýri og að vera til í allt mögulegt þrátt fyrir að vera óviss um hvernig ævintýrið endar. 5. Karlmenn sem eru óhræddir við að opinbera sig, vera vanmáttugir. Mér finnst það geta verið svo fallegt í fari karlmanns. OFF: 1. Karlmenn sem finnast allt vera erfitt eða vesen og eru stöðugt að upplýsa mig um það. 2. Fýlugirni. Karlmenn sem virðast fara í fýlu yfir öllu mögulegu og reyna að stjórna öðru fólki með fýlunni sinni. 3. Karlmenn sem geta ekki verið einir. Það finnst mér mjög óheillandi og myndi fá mig til að velta því fyrir mér hvort að ég væri bara uppfyllingarefni. 4. Framtaksleysi. Karlmenn sem hafa það ekki í sér að græja og gera. Stundum þarf kona aðstoð. 5. Hangarar og Netflix týpur. Mér finnst ekkert sérstaklega skemmtilegt að horfa og hanga, einungis til að horfa og hanga. Sumt er gott í hófi og jafnvel mikilvægt að kunna að hanga. En þegar samskiptin byggjast á því! Then we have a problem!Sara segist heillast af mönnum með góðan húmor og ævintýraþrá. En hún hefur litla þolinmæði fyrir karlmönnum sem vilja horfa á Netflix og bara hanga.Makamál þakka Söru kærlega fyrir að deila með okkur sínum Bone-orðum og óska henni alls hins besta. Þeir sem vilja fylgjast betur með Söru þá er Instagram prófíllinn hennar hér.Hefur þú áhuga á því að deila Bone-orðunum þínum með okkur? Ef þú ert einhleyp/ur og hefur áhuga á því að koma í viðtal þá endilega sendið okkur línu á makamal@syn.is.Einnig tökum við fagnandi við ábendingum um einhleypa einstaklinga.Sjálfsöryggi og drifkraftur eru eiginleikar sem heilla Söru og framtaksleysi er eitthvað sem hún þolir illa. Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. 12. júlí 2019 11:00 Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. 15. júlí 2019 14:00 Fanney masteraði Tinder Fanney Svansdóttir er nýútskrifuð frá Háskóla Íslands með master í menningarfræði. Ásamt náminu hefur Fanney unnið síðustu ár að fatamerkinu sínu Ylur þar sem hún hannar prjónaföt á fullorðna og börn. Þessa dagana er hún að horfa í kringum sig eftir nýjum tækifærum og er draumurinn að finna vinnu þar sem menntunin gæti nýst henni. 15. júlí 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sara Einarsdóttir er sagnfræðingur, kennari í Kvennaskólanum og leiðsögukona hjá Citywalk Reykjavík. Sara elskar miðbæ Reykjavíkur og segist oft vera hissa á því hvað miðbærinn komi henni stöðugt á óvart, allt þetta ólíka fólk og fallegu list út um allt. Sara er einhleyp og segist vera mjög sátt og hamingjusöm eins og staðan er í dag. Hún vill ekki meina að hún sér sérstaklega að leita eftir einhverjum en aldrei að vita hvað framtíðin ber í skauti sér. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Söru eru.ON: 1. Sjálfsöryggi finnst mér vera mjög heillandi í fari karlmanns. Hann þarf ekkert endilega að vera með allt á hreinu en vera öruggur í fasi og hafa trú á sjálfum sér. 2. Heiðarleiki. Þá meina ég fyrst og fremst gagnvart sjálfum sér. Það smitar út frá sér og endurspeglast í framkomu gagnvart öðrum. 3. Húmor. Bæði húmor fyrir sjálfum sér og öðrum. Það er gott að geta hlegið saman. 4. Ævintýraþrá. Að þora að fara út fyrir þægindarammann, upplifa ný ævintýri og að vera til í allt mögulegt þrátt fyrir að vera óviss um hvernig ævintýrið endar. 5. Karlmenn sem eru óhræddir við að opinbera sig, vera vanmáttugir. Mér finnst það geta verið svo fallegt í fari karlmanns. OFF: 1. Karlmenn sem finnast allt vera erfitt eða vesen og eru stöðugt að upplýsa mig um það. 2. Fýlugirni. Karlmenn sem virðast fara í fýlu yfir öllu mögulegu og reyna að stjórna öðru fólki með fýlunni sinni. 3. Karlmenn sem geta ekki verið einir. Það finnst mér mjög óheillandi og myndi fá mig til að velta því fyrir mér hvort að ég væri bara uppfyllingarefni. 4. Framtaksleysi. Karlmenn sem hafa það ekki í sér að græja og gera. Stundum þarf kona aðstoð. 5. Hangarar og Netflix týpur. Mér finnst ekkert sérstaklega skemmtilegt að horfa og hanga, einungis til að horfa og hanga. Sumt er gott í hófi og jafnvel mikilvægt að kunna að hanga. En þegar samskiptin byggjast á því! Then we have a problem!Sara segist heillast af mönnum með góðan húmor og ævintýraþrá. En hún hefur litla þolinmæði fyrir karlmönnum sem vilja horfa á Netflix og bara hanga.Makamál þakka Söru kærlega fyrir að deila með okkur sínum Bone-orðum og óska henni alls hins besta. Þeir sem vilja fylgjast betur með Söru þá er Instagram prófíllinn hennar hér.Hefur þú áhuga á því að deila Bone-orðunum þínum með okkur? Ef þú ert einhleyp/ur og hefur áhuga á því að koma í viðtal þá endilega sendið okkur línu á makamal@syn.is.Einnig tökum við fagnandi við ábendingum um einhleypa einstaklinga.Sjálfsöryggi og drifkraftur eru eiginleikar sem heilla Söru og framtaksleysi er eitthvað sem hún þolir illa.
Bone-orðin 10 Tengdar fréttir Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. 12. júlí 2019 11:00 Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. 15. júlí 2019 14:00 Fanney masteraði Tinder Fanney Svansdóttir er nýútskrifuð frá Háskóla Íslands með master í menningarfræði. Ásamt náminu hefur Fanney unnið síðustu ár að fatamerkinu sínu Ylur þar sem hún hannar prjónaföt á fullorðna og börn. Þessa dagana er hún að horfa í kringum sig eftir nýjum tækifærum og er draumurinn að finna vinnu þar sem menntunin gæti nýst henni. 15. júlí 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára. 12. júlí 2019 11:00
Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. 15. júlí 2019 14:00
Fanney masteraði Tinder Fanney Svansdóttir er nýútskrifuð frá Háskóla Íslands með master í menningarfræði. Ásamt náminu hefur Fanney unnið síðustu ár að fatamerkinu sínu Ylur þar sem hún hannar prjónaföt á fullorðna og börn. Þessa dagana er hún að horfa í kringum sig eftir nýjum tækifærum og er draumurinn að finna vinnu þar sem menntunin gæti nýst henni. 15. júlí 2019 20:00