Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júlí 2019 20:33 Mynd af þeim kumpánum frá árinu 2016. Paul McCartney kom aðdáendum sínum í Los Angeles heldur betur á óvart í gær þegar hann hélt síðustu tónleika tónleikaferðalags sem hann hefur verið á um Norður-Ameríku undanfarið. Hann fékk leynigest á sviðið. Sá var enginn annar en Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal tónleikagesta þegar McCartney tilkynnti að Ringo væri mættur á svæðið. McCartney gaf Ringo koss á höfuðið þegar hann gekk inn á sviðið og heyra mátti þegar McCartney sagðist elska Ringo. Þeir tóku síðan saman styttri útgáfu af tveimur lögum Bítlanna, Helter Skelter og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band. Vel mátti sjá gleðina sem skein úr andliti Ringos við að vera sameinaður með McCartney og þegar þeir höfðu lokið sér af kastaði trommarinn ástsæli kjuðum sínum til áhorfendaskarans. Að loknum tónleikunum, sem eins og áður sagði slógu botninn í tónleikaferðalag McCartney um Norður-Ameríku, kvaddi hann Ameríku í bili. „Far vel til ykkar! Far vel til Ameríku! Það er aðeins eitt sem hægt er að segja; við sjáumst næst!“ Myndband sem tekið var af tónleikagesti má sjá hér að neðan. Bretland Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Paul McCartney kom aðdáendum sínum í Los Angeles heldur betur á óvart í gær þegar hann hélt síðustu tónleika tónleikaferðalags sem hann hefur verið á um Norður-Ameríku undanfarið. Hann fékk leynigest á sviðið. Sá var enginn annar en Ringo Starr, fyrrum trommari Bítlanna. Mikil fagnaðarlæti brutust út meðal tónleikagesta þegar McCartney tilkynnti að Ringo væri mættur á svæðið. McCartney gaf Ringo koss á höfuðið þegar hann gekk inn á sviðið og heyra mátti þegar McCartney sagðist elska Ringo. Þeir tóku síðan saman styttri útgáfu af tveimur lögum Bítlanna, Helter Skelter og Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band. Vel mátti sjá gleðina sem skein úr andliti Ringos við að vera sameinaður með McCartney og þegar þeir höfðu lokið sér af kastaði trommarinn ástsæli kjuðum sínum til áhorfendaskarans. Að loknum tónleikunum, sem eins og áður sagði slógu botninn í tónleikaferðalag McCartney um Norður-Ameríku, kvaddi hann Ameríku í bili. „Far vel til ykkar! Far vel til Ameríku! Það er aðeins eitt sem hægt er að segja; við sjáumst næst!“ Myndband sem tekið var af tónleikagesti má sjá hér að neðan.
Bretland Tónlist Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira