Katrín Tanja: Stundum er best að æfa ein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 11:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu „leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana. Eins og alltaf er mikil athygli á íslensku CrossFit-stelpunum og þær eru oft með myndavélar á sér í aðdraganda heimsleikanna. Svo er einnig nú en Comptrain hefur sett saman heimildarmynd um undirbúning Katrínar Tönju fyrir leikana í ár. Þetta verða sjöundu heimsleikar Katrínar Tönju á ferlinum en hún er hefur unnið tvisvar (2015 og 2016) og varð í þriðja sæti á heimsleikunum í fyrra. Katrín Tanja setti inn stutta stiklu úr heimildarmyndinni inn á Instagram síðu sína og þar er þess 26 ára CrossFit-stjarna að tala um muninn á að æfa í hóp eða að æfa einsömul. „Ég elska að æfa með öðru fólki. Stundum er samt best að æfa ein ef ég ætla að vera örugg um að ég hafi verið að gera mitt besta,“ segir Katrín Tanja en það smá sjá stikluna hér fyrir neðan. Katrín Tanja talar þar á ensku. View this post on InstagramDid you do YOUR best? - I LOVE training with people. But sometimes training alone is the best at making me question if it was MY best. - You can go faster than someone, but it wasn’t the best you could’ve done. You can be beat by someone, but it was your absolute best result. - It’s you vs you. BE YOUR BEST - @comptrain.co Games prep camp DOCUMENTARY COMING OUT NEXT WEEK! Ahhhhh! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 11, 2019 at 5:54am PDT „Mér finnst rosalega gott að æfa ein því það þvingar mig til að vera alltaf að velta því fyrir mér hvort að ég hafi verið að gera mitt besta. Þá snýst þetta ekki um að vera á undan einhverjum öðrum heldur er þetta aðeins spurningin um hvort ég hafi gert mitt allra besta,“ segir Katrín Tanja. „Þú getur farið hraðar en einhver en var það samt þitt besta. Þú getur unnið einhvern en þurfti þitt besta til þess,“ spyr Katrín Tanja. Heimspekilega pælingar hjá okkar konu en eins og með allar CrossFit-stjörnur þá kostar það mikla vinnu að halda sér í hópi þeirra bestu í heimi. Heimsleikarnir í Madison fara fram 29. júlí til 4. ágúst næstkomandi og það er því farið að styttast í þá. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sjá meira
Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu „leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana. Eins og alltaf er mikil athygli á íslensku CrossFit-stelpunum og þær eru oft með myndavélar á sér í aðdraganda heimsleikanna. Svo er einnig nú en Comptrain hefur sett saman heimildarmynd um undirbúning Katrínar Tönju fyrir leikana í ár. Þetta verða sjöundu heimsleikar Katrínar Tönju á ferlinum en hún er hefur unnið tvisvar (2015 og 2016) og varð í þriðja sæti á heimsleikunum í fyrra. Katrín Tanja setti inn stutta stiklu úr heimildarmyndinni inn á Instagram síðu sína og þar er þess 26 ára CrossFit-stjarna að tala um muninn á að æfa í hóp eða að æfa einsömul. „Ég elska að æfa með öðru fólki. Stundum er samt best að æfa ein ef ég ætla að vera örugg um að ég hafi verið að gera mitt besta,“ segir Katrín Tanja en það smá sjá stikluna hér fyrir neðan. Katrín Tanja talar þar á ensku. View this post on InstagramDid you do YOUR best? - I LOVE training with people. But sometimes training alone is the best at making me question if it was MY best. - You can go faster than someone, but it wasn’t the best you could’ve done. You can be beat by someone, but it was your absolute best result. - It’s you vs you. BE YOUR BEST - @comptrain.co Games prep camp DOCUMENTARY COMING OUT NEXT WEEK! Ahhhhh! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 11, 2019 at 5:54am PDT „Mér finnst rosalega gott að æfa ein því það þvingar mig til að vera alltaf að velta því fyrir mér hvort að ég hafi verið að gera mitt besta. Þá snýst þetta ekki um að vera á undan einhverjum öðrum heldur er þetta aðeins spurningin um hvort ég hafi gert mitt allra besta,“ segir Katrín Tanja. „Þú getur farið hraðar en einhver en var það samt þitt besta. Þú getur unnið einhvern en þurfti þitt besta til þess,“ spyr Katrín Tanja. Heimspekilega pælingar hjá okkar konu en eins og með allar CrossFit-stjörnur þá kostar það mikla vinnu að halda sér í hópi þeirra bestu í heimi. Heimsleikarnir í Madison fara fram 29. júlí til 4. ágúst næstkomandi og það er því farið að styttast í þá.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sjá meira