Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 12:12 Birnir í 101derland hljóðverinu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir / Vilhelm „Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta,“ segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. „Ég er í ógeðslega góðu jafnvægi. Ég er byrjaður að hugleiða mjög mikið, geri það á hverjum degi,“ segir Birnir sem sigraðist á erfiðleikunum, er edrú í dag og kveðst aldrei hafa verið betri. Birnir var gestur Bergþórs og Snorra í hlaðvarpinu Skoðanabræður á dögunum og opnaði sig þar um erfiðleikana og dvölina í Svíþjóð. Birnir Sigurðarson skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 þegar hann gaf út sitt fyrsta lag, Sama Tíma. Ári síðar leit fyrsta plata Birnis dagsins ljós en það var platan Matador sem innihélt lög á borð við Út í geim og Dauður. Birnir hefur þá einnig komið fram á mörgum af vinsælli lögum íslensku tónlistarsenunnar undanfarin ár. „Það eina í stöðunni var að kyngja stoltinu og fá mér hjálp. Allt í einu var ég bara mættur í meðferð í Svíþjóð í snjónum,“ segir Birnir sem fyrir útgáfu plötunnar Matador sagði í samtali við Vísi að freistingarnar í rappsenunni væru svo margar og áttaði sig á vandanum án þess þó að kalla sig fíkil eða alkóhólista.Sjá einnig: Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram“ „Ég er ekki alveg edrú, ég drekk bjór af og til, en þetta er ekki jafn mikið vandamál og þetta var, auðvitað er maður smá hræddur að það verði það aftur, en miðað við hvernig hugsunarhátturinn minn er núna þá sé ég ekki fram á að þetta verði að svipuðu vandamáli og þetta var,“ segir Birnir í viðtalinu síðasta sumar. Aðspurður hvað hafi þurft til þess að ákvörðunin um að fara í meðferð yrði tekin segir Birnir að mikið hafi þurft til. „Ég þurfti svolítið að keyra mig út. Mig langar ekki til að sjá áfengi eða eiturlyf aftur. Ég þurfti bara að fá algjörlega ógeð af þessu, segir Birnir og bætir við að óumflýjanlegt sé að komast í námunda við áfengi verandi rappari en hugarfar hans gagnvart því hafi breyst verulega. „Það sem ég er búinn að vera að gera, og hvernig ég hef hugsað um lífið. Það er ekki að virka,“ segir Birnir sem segir að á stundum hafi hann drukkið með það að markmiði að það verði enginn botn. „Það er ekkert stopp og ég kann ekki að stoppa“„Ég var oft einn á djamminu.“ segir Birnir. „Á einhverjum tímapunkti hættir þetta að vera partý. Þetta fer að vera minna og minna gaman og verður bara meira og meira vesen. Þjáning, einmanaleiki, óöryggi og lágt sjálfsmat,“ segir rapparinn Birnir. Tónlist Tengdar fréttir Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. 24. ágúst 2018 13:30 Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. 20. ágúst 2018 20:45 Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Sjá meira
„Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta,“ segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. „Ég er í ógeðslega góðu jafnvægi. Ég er byrjaður að hugleiða mjög mikið, geri það á hverjum degi,“ segir Birnir sem sigraðist á erfiðleikunum, er edrú í dag og kveðst aldrei hafa verið betri. Birnir var gestur Bergþórs og Snorra í hlaðvarpinu Skoðanabræður á dögunum og opnaði sig þar um erfiðleikana og dvölina í Svíþjóð. Birnir Sigurðarson skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 þegar hann gaf út sitt fyrsta lag, Sama Tíma. Ári síðar leit fyrsta plata Birnis dagsins ljós en það var platan Matador sem innihélt lög á borð við Út í geim og Dauður. Birnir hefur þá einnig komið fram á mörgum af vinsælli lögum íslensku tónlistarsenunnar undanfarin ár. „Það eina í stöðunni var að kyngja stoltinu og fá mér hjálp. Allt í einu var ég bara mættur í meðferð í Svíþjóð í snjónum,“ segir Birnir sem fyrir útgáfu plötunnar Matador sagði í samtali við Vísi að freistingarnar í rappsenunni væru svo margar og áttaði sig á vandanum án þess þó að kalla sig fíkil eða alkóhólista.Sjá einnig: Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram“ „Ég er ekki alveg edrú, ég drekk bjór af og til, en þetta er ekki jafn mikið vandamál og þetta var, auðvitað er maður smá hræddur að það verði það aftur, en miðað við hvernig hugsunarhátturinn minn er núna þá sé ég ekki fram á að þetta verði að svipuðu vandamáli og þetta var,“ segir Birnir í viðtalinu síðasta sumar. Aðspurður hvað hafi þurft til þess að ákvörðunin um að fara í meðferð yrði tekin segir Birnir að mikið hafi þurft til. „Ég þurfti svolítið að keyra mig út. Mig langar ekki til að sjá áfengi eða eiturlyf aftur. Ég þurfti bara að fá algjörlega ógeð af þessu, segir Birnir og bætir við að óumflýjanlegt sé að komast í námunda við áfengi verandi rappari en hugarfar hans gagnvart því hafi breyst verulega. „Það sem ég er búinn að vera að gera, og hvernig ég hef hugsað um lífið. Það er ekki að virka,“ segir Birnir sem segir að á stundum hafi hann drukkið með það að markmiði að það verði enginn botn. „Það er ekkert stopp og ég kann ekki að stoppa“„Ég var oft einn á djamminu.“ segir Birnir. „Á einhverjum tímapunkti hættir þetta að vera partý. Þetta fer að vera minna og minna gaman og verður bara meira og meira vesen. Þjáning, einmanaleiki, óöryggi og lágt sjálfsmat,“ segir rapparinn Birnir.
Tónlist Tengdar fréttir Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. 24. ágúst 2018 13:30 Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. 20. ágúst 2018 20:45 Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Sjá meira
Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. 24. ágúst 2018 13:30
Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. 20. ágúst 2018 20:45
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30
Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01
Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45