Sigrún Geirsdóttir synti Eyjasund fyrst kvenna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júlí 2019 10:13 Vel var tekið á móti Sigrúnu þegar hún synti í land eftir að hafa synt hið svokallaða Eyjasund fyrst kvenna. Aðsend mynd Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti fyrst kvenna hið svokallaða Eyjasund í nótt. Það tók hana aðeins 4 klukkustundir og 31 mínútu að synda rúmalega ellefu kílómetra leið. Sundið gekk afar vel og voru veðurskilyrði hagstæð. Í tilkynningu frá Sigrúnu segir að fyrstu tvo klukkutímana hafi höfrungar fylgt henni eftir. Hún synti frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands og hóf sundið klukkan 01:10 í nótt frá Eiðinu á Heimaey. „Mér leið mjög vel í byrjun sundsins en sjávarföllin, að sögn skipstjórans, voru einkennileg. Því í austurfallinu rak mig til vesturs en ekki austur. Mér varð óglatt og kastaði aðeins upp en annars leið mér ágætlega. Hausinn á mér var góður allan tímann og reyndi ég að hugsa alltaf jákvætt, ég söng í huganum og var alltaf að hugsa um hversu langt ég var komin miðað við önnur sund sem ég hef synt.“Sigrún reyndi að vera jákvæð á meðan á sundinu stóð og söng í huganum.Aðsend myndSigrún er fimmti Íslendingurinn til að synda Eyjasundið en fjölskylda og stuðningsmenn Sigrúnar tóku vel á móti henni þegar hún kom í land. Sigrún er enginn nýgræðingur í sundinu en árið 2015 var hún fyrst íslensk kvenna til að synda yfir Ermasundið. Hún segist ætla synda þá leið á ný í september næstkomandi. Hún ætlar að synda boðsund í hópi afrekskvenna sem kalla sig Marglytturnar en þær vilja með sundinu vekja athygli á hnignandi lífríki sjávar vegna mengunar og safna um leið áheitum fyrir umhverfissamtökin Bláa herinn.Vinkonur Sigrúnar mættu í Bítið í morgun til að ræða afrek hennar og starfsemi hóps afrekskvenna. Sjósund Tímamót Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45 Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24 Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38 Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Sigrún Þuríður Geirsdóttir synti fyrst kvenna hið svokallaða Eyjasund í nótt. Það tók hana aðeins 4 klukkustundir og 31 mínútu að synda rúmalega ellefu kílómetra leið. Sundið gekk afar vel og voru veðurskilyrði hagstæð. Í tilkynningu frá Sigrúnu segir að fyrstu tvo klukkutímana hafi höfrungar fylgt henni eftir. Hún synti frá Vestmannaeyjum til Landeyjasands og hóf sundið klukkan 01:10 í nótt frá Eiðinu á Heimaey. „Mér leið mjög vel í byrjun sundsins en sjávarföllin, að sögn skipstjórans, voru einkennileg. Því í austurfallinu rak mig til vesturs en ekki austur. Mér varð óglatt og kastaði aðeins upp en annars leið mér ágætlega. Hausinn á mér var góður allan tímann og reyndi ég að hugsa alltaf jákvætt, ég söng í huganum og var alltaf að hugsa um hversu langt ég var komin miðað við önnur sund sem ég hef synt.“Sigrún reyndi að vera jákvæð á meðan á sundinu stóð og söng í huganum.Aðsend myndSigrún er fimmti Íslendingurinn til að synda Eyjasundið en fjölskylda og stuðningsmenn Sigrúnar tóku vel á móti henni þegar hún kom í land. Sigrún er enginn nýgræðingur í sundinu en árið 2015 var hún fyrst íslensk kvenna til að synda yfir Ermasundið. Hún segist ætla synda þá leið á ný í september næstkomandi. Hún ætlar að synda boðsund í hópi afrekskvenna sem kalla sig Marglytturnar en þær vilja með sundinu vekja athygli á hnignandi lífríki sjávar vegna mengunar og safna um leið áheitum fyrir umhverfissamtökin Bláa herinn.Vinkonur Sigrúnar mættu í Bítið í morgun til að ræða afrek hennar og starfsemi hóps afrekskvenna.
Sjósund Tímamót Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45 Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24 Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38 Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Sæmd verðlaununum "The most meritorius swim of the year“. 7. mars 2016 11:45
Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24
Skilja áhyggjurnar eftir í sjónum Sex afrekskonur ætla að synda boðsund yfir Ermarsund í september. Markmiðið með sundinu er að vekja athygli á áhrifum plastmengunar á lífríki sjávar en ástand þess í Ermarsundi er slæmt. 20. júlí 2019 09:00
Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05