Sjáðu Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sjá meira