Ágústspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þetta hefur verið margslungið sumar Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira