Rikki harðneitaði að fara í róluna Sylvía Hall skrifar 9. ágúst 2019 19:04 Rikki var ekki sáttur við fyrirhugaða róluferð. Skjáskot Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. Fyrsti áfangastaður Rikka og Auðuns Blöndal er Denver í Colorado.Sjá einnig: Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Í Colorado er einnig að finna skemmtigarð í Glenwood-gljúfri þar sem er boðið upp á ýmis skemmtitæki sem reyna á taugarnar. Þar ber helst að nefna risarólu sem er um það bil 400 metrum fyrir ofan Colorado-ána. Þegar kom að því að fara í róluna var Rikki hins vegar ekki nægilega spenntur. Hann harðneitaði að láta sig gossa niður gljúfrið og sagði Audda hafa svikið loforð um að hann þyrfti ekki að gera neitt slíkt í þáttunum. Hér í spilaranum að neðan má sjá samskipti þeirra félaga þar sem Auðunn reyndi eftir bestu getu að sannfæra Rikka um að allt myndi fara vel. Bandaríkin Rikki fer til Ameríku Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. 30. júlí 2019 11:37 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. Fyrsti áfangastaður Rikka og Auðuns Blöndal er Denver í Colorado.Sjá einnig: Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Í Colorado er einnig að finna skemmtigarð í Glenwood-gljúfri þar sem er boðið upp á ýmis skemmtitæki sem reyna á taugarnar. Þar ber helst að nefna risarólu sem er um það bil 400 metrum fyrir ofan Colorado-ána. Þegar kom að því að fara í róluna var Rikki hins vegar ekki nægilega spenntur. Hann harðneitaði að láta sig gossa niður gljúfrið og sagði Audda hafa svikið loforð um að hann þyrfti ekki að gera neitt slíkt í þáttunum. Hér í spilaranum að neðan má sjá samskipti þeirra félaga þar sem Auðunn reyndi eftir bestu getu að sannfæra Rikka um að allt myndi fara vel.
Bandaríkin Rikki fer til Ameríku Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. 30. júlí 2019 11:37 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. 30. júlí 2019 11:37