Villisvínagrín skekur netheima Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 11:06 Villisvín í Frakklandi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Arterra Umræða um skotvopnalöggjöf hefur verið í hámæli í Bandaríkjunum síðustu daga vegna fjölda skotárása um helgina. Umræðan hefur þó ekki aðeins einkennst af alvarleika en mikið grín spratt upp á Twitter eftir að William McNabb, íbúi í dreifbýli í Arkansas, spurði: „Hvernig á ég að drepa 30-50 villisvín sem hlaupa inn í garðinn minn á innan við 3-5 mínútum á meðan ungu börnin mín leika sér?“Sjá einnig: Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðgaSjá einnig: Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímumLegit question for rural Americans - How do I kill the 30-50 feral hogs that run into my yard within 3-5 mins while my small kids play? — William McNabb (@WillieMcNabb) August 4, 2019 Þrátt fyrir grínið sem hefur skapast í kring um svar McNabb eru villisvínahjarðir alvöru vandamál í sumum hlutum Bandaríkjanna. Villisvínin valda oft miklum skaða á ræktuðu landi þar sem þau róta upp jarðvegi til að nálgast fæði.thinking about the emotional toll of regularly using a machine gun to kill 30-50 feral hogs that illegally enter your property within 3-5 minutes of seeing your children pic.twitter.com/Y7fXIfQ083 — pierre menard (@PierreMenard) August 5, 2019sorry boss can’t come in. 30-50 feral hogs came running into my yard again. yeah. about 3-5 mins. where my children play. yeah. see you tomorrow — beth mccoll (@imteddybless) August 5, 2019I am: Gay Straight 30-50 Feral Hogs Looking for: Money Love Small kids in a yard — dirk diggler (@TakeForGrantd) August 5, 2019 Samkvæmt Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna valda villisvín meira en 183 milljarða króna skaða á hverju ári. Evan Wood, ritstjóri Missouri Life, segir veiði ekki vera lausnina við plágunni. Þegar veiðar hafi verið leyfðar hafi stofn villisvína stækkað töluvert.Búsvæði villisvína árið 2018.USDA Bandaríkin Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Umræða um skotvopnalöggjöf hefur verið í hámæli í Bandaríkjunum síðustu daga vegna fjölda skotárása um helgina. Umræðan hefur þó ekki aðeins einkennst af alvarleika en mikið grín spratt upp á Twitter eftir að William McNabb, íbúi í dreifbýli í Arkansas, spurði: „Hvernig á ég að drepa 30-50 villisvín sem hlaupa inn í garðinn minn á innan við 3-5 mínútum á meðan ungu börnin mín leika sér?“Sjá einnig: Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðgaSjá einnig: Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímumLegit question for rural Americans - How do I kill the 30-50 feral hogs that run into my yard within 3-5 mins while my small kids play? — William McNabb (@WillieMcNabb) August 4, 2019 Þrátt fyrir grínið sem hefur skapast í kring um svar McNabb eru villisvínahjarðir alvöru vandamál í sumum hlutum Bandaríkjanna. Villisvínin valda oft miklum skaða á ræktuðu landi þar sem þau róta upp jarðvegi til að nálgast fæði.thinking about the emotional toll of regularly using a machine gun to kill 30-50 feral hogs that illegally enter your property within 3-5 minutes of seeing your children pic.twitter.com/Y7fXIfQ083 — pierre menard (@PierreMenard) August 5, 2019sorry boss can’t come in. 30-50 feral hogs came running into my yard again. yeah. about 3-5 mins. where my children play. yeah. see you tomorrow — beth mccoll (@imteddybless) August 5, 2019I am: Gay Straight 30-50 Feral Hogs Looking for: Money Love Small kids in a yard — dirk diggler (@TakeForGrantd) August 5, 2019 Samkvæmt Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna valda villisvín meira en 183 milljarða króna skaða á hverju ári. Evan Wood, ritstjóri Missouri Life, segir veiði ekki vera lausnina við plágunni. Þegar veiðar hafi verið leyfðar hafi stofn villisvína stækkað töluvert.Búsvæði villisvína árið 2018.USDA
Bandaríkin Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira