Björgvin Karl fær rúmar tíu milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum í CrossFit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2019 21:54 Björgvin Karl hefur tvisvar sinnum endað í 3. sæti á heimsleikunum í CrossFit. vísir/einar Björgvin Karl Guðmundsson fær 75.000 Bandaríkjadali fyrir að enda í 3. sæti á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í kvöld. Björgvin Karl fær einnig 7.000 Bandaríkjadali fyrir árangur sinn í einstaka greinum. Hann fær því samtals 82.000 Bandaríkjadali fyrir frammistöðu sína á heimsleikunum, eða rúmar tíu milljónir íslenskra króna. Katrín Tanja Davíðsdóttir fær 50.000 Bandaríkjadali fyrir að enda í 4. sæti. Hún fær einnig 7.000 Bandaríkjadali fyrir árangur í einstaka greinum. Heildarverðlaunafé hennar er 57.000 Bandaríkjadalir, eða rúmar sjö milljónir íslenskra króna. Þuríður Erla Helgadóttir fær 21.000 Bandaríkjadali fyrir að enda í 10. sæti. Annie Mist Þórisdóttir fær 16.000 Bandaríkjadali fyrir 12. sætið og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 8.000 Bandaríkjadali fyrir 20. sætið. Mathew Fraser og Tia-Claire Toomey fá bæði 300.000 Bandaríkjadali í sinn hlut fyrir að vinna í karla- og kvennaflokki. Sigurður Hjörtur Þrastarson fær 5.000 Bandaríkjadali fyrir að lenda í 3. sæti í flokki 35-39 ára. CrossFit Tengdar fréttir Annie segir endalok sín á heimsleikunum eins sorgleg og hugsast getur Segir fyrirkomulag keppninnar í ár ákveðin vonbrigði. 4. ágúst 2019 15:12 Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03 Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson fær 75.000 Bandaríkjadali fyrir að enda í 3. sæti á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í kvöld. Björgvin Karl fær einnig 7.000 Bandaríkjadali fyrir árangur sinn í einstaka greinum. Hann fær því samtals 82.000 Bandaríkjadali fyrir frammistöðu sína á heimsleikunum, eða rúmar tíu milljónir íslenskra króna. Katrín Tanja Davíðsdóttir fær 50.000 Bandaríkjadali fyrir að enda í 4. sæti. Hún fær einnig 7.000 Bandaríkjadali fyrir árangur í einstaka greinum. Heildarverðlaunafé hennar er 57.000 Bandaríkjadalir, eða rúmar sjö milljónir íslenskra króna. Þuríður Erla Helgadóttir fær 21.000 Bandaríkjadali fyrir að enda í 10. sæti. Annie Mist Þórisdóttir fær 16.000 Bandaríkjadali fyrir 12. sætið og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 8.000 Bandaríkjadali fyrir 20. sætið. Mathew Fraser og Tia-Claire Toomey fá bæði 300.000 Bandaríkjadali í sinn hlut fyrir að vinna í karla- og kvennaflokki. Sigurður Hjörtur Þrastarson fær 5.000 Bandaríkjadali fyrir að lenda í 3. sæti í flokki 35-39 ára.
CrossFit Tengdar fréttir Annie segir endalok sín á heimsleikunum eins sorgleg og hugsast getur Segir fyrirkomulag keppninnar í ár ákveðin vonbrigði. 4. ágúst 2019 15:12 Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03 Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42 Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23 Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Annie segir endalok sín á heimsleikunum eins sorgleg og hugsast getur Segir fyrirkomulag keppninnar í ár ákveðin vonbrigði. 4. ágúst 2019 15:12
Katrín klárar í fjórða sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni. 4. ágúst 2019 21:03
Brynjar Ari og Sigurður Hjörtur báðir í 3. sæti á heimsleikunum Íslensku keppendurnir í flokkum 14-15 ára og 35-39 ára á heimsleikunum í CrossFit náðu góðum árangri. 4. ágúst 2019 18:42
Björgvin Karl tekur brons á heimsleikunum Björgvin Karl hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit. 4. ágúst 2019 21:23
Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir fjalla um CrossFit-leikana í Madison 4. ágúst 2019 10:43