Stjórnvöld geri ekki sömu mistökin og í síðustu niðursveiflu Sighvatur Arnmundsson skrifar 16. ágúst 2019 06:00 SA hvetja til meiri fjárfestinga í uppbyggingu innviða. Fréttablaðið/Auðunn Samtök atvinnulífsins (SA) telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. SA mæla sérstaklega með því að hið opinbera fari í samstarfsverkefni með einkaaðilum þegar kemur að stórum framkvæmdum. „Nú þegar hægja tekur á í hagkerfinu er kjörið tækifæri til að ráðast í framkvæmdir af þessu tagi. Í síðustu niðursveiflu voru innviðir látnir sitja á hakanum og mikilvægt er að stjórnvöld geri ekki sömu mistök heldur spyrni gegn niðursveiflunni með auknum innviðafjárfestingum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Hann segir að SA fagni áformum stjórnvalda um að heimilt verði að bjóða tilteknar framkvæmdir út sem samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila. Reynslan af byggingu Hvalfjarðarganga og sambærilegum verkefnum erlendis sýni svart á hvítu að slíkt samstarf sé af hinu góða. „Þegar stjórnvöld og einkaaðilar deila ábyrgðinni og áhættunni af uppbyggingu, rekstri og viðhaldi samgönguinnviða, svo dæmi sé tekið, er hægt að ná fram því besta úr báðum aðilum sem skilar sér í betri áætlanagerð, betra viðhaldi og bættri þjónustu – öllum til hagsbóta,“ segir Halldór.Samtökin birtu í gær grein þar sem fjallað er um uppbyggingu innviða. Þar segir að þrátt fyrir að stjórnvöld hyggist verja auknum fjármunum til samgönguframkvæmda á komandi árum dugi það skammt til að mæta uppsafnaðri áætlaðri þörf. Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Samtök atvinnulífsins (SA) telja að nú séu kjöraðstæður til þess að stjórnvöld ráðist í uppbyggingu innviða. SA mæla sérstaklega með því að hið opinbera fari í samstarfsverkefni með einkaaðilum þegar kemur að stórum framkvæmdum. „Nú þegar hægja tekur á í hagkerfinu er kjörið tækifæri til að ráðast í framkvæmdir af þessu tagi. Í síðustu niðursveiflu voru innviðir látnir sitja á hakanum og mikilvægt er að stjórnvöld geri ekki sömu mistök heldur spyrni gegn niðursveiflunni með auknum innviðafjárfestingum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Hann segir að SA fagni áformum stjórnvalda um að heimilt verði að bjóða tilteknar framkvæmdir út sem samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila. Reynslan af byggingu Hvalfjarðarganga og sambærilegum verkefnum erlendis sýni svart á hvítu að slíkt samstarf sé af hinu góða. „Þegar stjórnvöld og einkaaðilar deila ábyrgðinni og áhættunni af uppbyggingu, rekstri og viðhaldi samgönguinnviða, svo dæmi sé tekið, er hægt að ná fram því besta úr báðum aðilum sem skilar sér í betri áætlanagerð, betra viðhaldi og bættri þjónustu – öllum til hagsbóta,“ segir Halldór.Samtökin birtu í gær grein þar sem fjallað er um uppbyggingu innviða. Þar segir að þrátt fyrir að stjórnvöld hyggist verja auknum fjármunum til samgönguframkvæmda á komandi árum dugi það skammt til að mæta uppsafnaðri áætlaðri þörf.
Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira