Finnst skemmtilegast að ferðast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 20:00 Tinna er stoltust af skósafninu sínu Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Tinna María Björgvinsdóttir er meðal þátttakenda . Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. Lífið yfirheyrði Tinnu Maríu: Morgunmaturinn? Hafragrautur. Helsta freistingin? Fara uppá flugvöll og panta one way ti c ket bara eitthvert og skilja síma n n eftir. Hvað ertu að hlusta á? Tónlistar smekkurinn minn er blanda af öllu. Hvað sástu síðast í bíó? Minnir að það hafi verið Everest. Hvaða bók er á náttborðinu? Bara ef ég væri með náttborð. Hver er þín fyrirmynd? Hún móðir mín. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Taka þátt í Miss Universe Iceland, vinna nógu mikið og vera með vinum mínum. U ppáhaldsmatur? Gott salat eða eitthvað með avakadó og rauðlauk í. Uppáhaldsdrykkur? Auðvitað strawberrylime ripped . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís svo ég viti, er ekki sú æðislegasta þegar að kemur að taka eftir frægri manneskju. Hvað hræðistu mest? Að deyja í skyndi án þess að kveðja. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það er eitt sem ég man eftir akkúrat núna, það er þegar að ég labbaði inná karl sitja á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratorgi. Hverju ertu stoltust af? Skó safninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hef ekki fundið hann hingað til. Hundar eða kettir? Bæði en ef það væri nauðsynlegt að velja á milli þá yrðu hundar fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þegar að ég er í útlöndum og er að fara heim og þarf að troða öllu dótinu sem ég keypti í sömu tösku og ég tók með út stútfulla. En það skemmtilegasta? Að ferðast. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Meiri kven leika. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Á sundlaugarbakkanum einhvers staðar úti í sólinni. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Tinna María Björgvinsdóttir er meðal þátttakenda . Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. Lífið yfirheyrði Tinnu Maríu: Morgunmaturinn? Hafragrautur. Helsta freistingin? Fara uppá flugvöll og panta one way ti c ket bara eitthvert og skilja síma n n eftir. Hvað ertu að hlusta á? Tónlistar smekkurinn minn er blanda af öllu. Hvað sástu síðast í bíó? Minnir að það hafi verið Everest. Hvaða bók er á náttborðinu? Bara ef ég væri með náttborð. Hver er þín fyrirmynd? Hún móðir mín. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Taka þátt í Miss Universe Iceland, vinna nógu mikið og vera með vinum mínum. U ppáhaldsmatur? Gott salat eða eitthvað með avakadó og rauðlauk í. Uppáhaldsdrykkur? Auðvitað strawberrylime ripped . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís svo ég viti, er ekki sú æðislegasta þegar að kemur að taka eftir frægri manneskju. Hvað hræðistu mest? Að deyja í skyndi án þess að kveðja. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það er eitt sem ég man eftir akkúrat núna, það er þegar að ég labbaði inná karl sitja á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratorgi. Hverju ertu stoltust af? Skó safninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hef ekki fundið hann hingað til. Hundar eða kettir? Bæði en ef það væri nauðsynlegt að velja á milli þá yrðu hundar fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þegar að ég er í útlöndum og er að fara heim og þarf að troða öllu dótinu sem ég keypti í sömu tösku og ég tók með út stútfulla. En það skemmtilegasta? Að ferðast. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Meiri kven leika. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Á sundlaugarbakkanum einhvers staðar úti í sólinni. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“