Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 14:30 Ekkert lítið sætur og góður þessi. Tómas Guðbjartsson Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“ Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“
Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira