Hvað syngur í Dadda Disco? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. ágúst 2019 13:30 Daddi disco svarar spurningum Makamála í formi lagatitla. AÐSEND MYND Daddi "Disco" Guðbergsson er sjálfstætt starfandi markaðsráðgjafi og diskótekari sem jafnframt sinnir hlutverki gestgjafa í ævintýraferðum erlendis. Hann á það til að skíða með öflugan Soundboks hátalara á bakinu eða labba með hann um miðbæinn til að koma fólki í þvottekta stuð. Hann tekur reglulega á þvi hjá Gurrý í Yama Heilsurækt en hann æfir nú að krafti fyrir Reykjavíkurmaraþonið þar sem hann hleypur fyrir Styrktarsjóðinn Traustur vinur.Makamál fengu að heyra hvað syngur í Dadda Disco þessa dagana. Í svörunum leynast lagatitlar sem eru feitletraðir og neðst í greininni má finna Spotify playlista þar sem hægt er að nálgast öll lögin.1. Hver er Daddi Disco?Hann er hliðarsjálf Kjartans Ársæls. Báðir eru þeir margbrotnir og fjölvíðir. Oftast er Disco samt bara nett léttur í lundu.2. Hvað er ást?Ólýsanleg upplifun sem er næstum áþreifanleg þegar hún kviknar og virðist ódauðleg. Sönn ást krefst einskis. As!3. Hvað er það sem heillar þig upp úr skónum? Það er náttúrulega sjálfsöryggi og góður húmor. Ef þetta er til staðar, syngur maður bara eins og Billy Joel: Just the way you are. 4. Hjúskaparstaðan þín?Einhleypa, but only shooting love.5. Ertu rómantískur?Það er svo misjafnt hvað fólki finnst rómantískt. Held að sönn ástarsæla töfrist fram hjá mér líkt og gómsætar brauðtertur. 6. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?Þegar ég er ekki að skemmta öðrum er það jú þannig að á skíðum skemmti ég mér og svo er sturlað að renna fyrir lax, lax, lax. 7. Framtíðardraumar?Æ-i já. Eins og keppandi í fegurðarsamkeppni hefur áhuga á ferðalögum og líkamsrækt brenn ég fyrir heimsfriði og ást fyrir alla. Give me Love. 8. Þegar þú þarft að koma þér í gott skap?Þá rifja ég upp 21. nótt september mánaðar þegar stjörnurnar stálu nóttinni.9. Lífsmottó? Hljómsveitin Talk Talk á kollgátuna. Life is what you make it. 10. Hvað er ástarsorg?Flókið samspil tilfinninga sem við göngum öll í gegnum og eru sérlega sárar þegar horft er á eftir ástivini. En þótt útlitið sé svart birtir alltaf upp um síðir. What becomes of the broken hearted? 11. Hvernig hljómar drauma dagurinn?Hann er í steríó, hreinn og tær. Svo bara vakna ég og segi: „I knew you were waiting for me“ 12. Ef það yrði gerð bíómynd um þig, hvað myndi hún heita?Það yrði væntanlega bara einn titill sem kæmi til greina, Love you inside out. 13. Áttu eitthvað „guilty pleasure sad song?“?Ég á mér eiginlega tvö. Neither One of Us með Gladys Knight og svo Easy með Commodores.14. Uppáhaldsstaður?Steypufrumskógur Nýju Jórvíkur er mér alltaf kær. Kemur mér alltaf í nærri konunglegt ástand. Empire State of Mind. 15. Einhver lokaskilaboð út í heiminn?Verið alltaf í stuði og svo bara Let's go Crazy.Á menningarnótt mun Daddi Disco sjá um að halda uppi fjöri á Pedersen svítunni.Makamál þakka Dadda kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prólílinn hans hér. Tengdar fréttir Emojional: Sigríður Elva hlær að rómantíkinni Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við. Síðast sá hún um Bítið á Bylgjunni í sumar með Einari Bárðarsyni. Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum einungis með emojis (táknmyndum). 12. ágúst 2019 19:30 Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00 BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Daddi "Disco" Guðbergsson er sjálfstætt starfandi markaðsráðgjafi og diskótekari sem jafnframt sinnir hlutverki gestgjafa í ævintýraferðum erlendis. Hann á það til að skíða með öflugan Soundboks hátalara á bakinu eða labba með hann um miðbæinn til að koma fólki í þvottekta stuð. Hann tekur reglulega á þvi hjá Gurrý í Yama Heilsurækt en hann æfir nú að krafti fyrir Reykjavíkurmaraþonið þar sem hann hleypur fyrir Styrktarsjóðinn Traustur vinur.Makamál fengu að heyra hvað syngur í Dadda Disco þessa dagana. Í svörunum leynast lagatitlar sem eru feitletraðir og neðst í greininni má finna Spotify playlista þar sem hægt er að nálgast öll lögin.1. Hver er Daddi Disco?Hann er hliðarsjálf Kjartans Ársæls. Báðir eru þeir margbrotnir og fjölvíðir. Oftast er Disco samt bara nett léttur í lundu.2. Hvað er ást?Ólýsanleg upplifun sem er næstum áþreifanleg þegar hún kviknar og virðist ódauðleg. Sönn ást krefst einskis. As!3. Hvað er það sem heillar þig upp úr skónum? Það er náttúrulega sjálfsöryggi og góður húmor. Ef þetta er til staðar, syngur maður bara eins og Billy Joel: Just the way you are. 4. Hjúskaparstaðan þín?Einhleypa, but only shooting love.5. Ertu rómantískur?Það er svo misjafnt hvað fólki finnst rómantískt. Held að sönn ástarsæla töfrist fram hjá mér líkt og gómsætar brauðtertur. 6. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?Þegar ég er ekki að skemmta öðrum er það jú þannig að á skíðum skemmti ég mér og svo er sturlað að renna fyrir lax, lax, lax. 7. Framtíðardraumar?Æ-i já. Eins og keppandi í fegurðarsamkeppni hefur áhuga á ferðalögum og líkamsrækt brenn ég fyrir heimsfriði og ást fyrir alla. Give me Love. 8. Þegar þú þarft að koma þér í gott skap?Þá rifja ég upp 21. nótt september mánaðar þegar stjörnurnar stálu nóttinni.9. Lífsmottó? Hljómsveitin Talk Talk á kollgátuna. Life is what you make it. 10. Hvað er ástarsorg?Flókið samspil tilfinninga sem við göngum öll í gegnum og eru sérlega sárar þegar horft er á eftir ástivini. En þótt útlitið sé svart birtir alltaf upp um síðir. What becomes of the broken hearted? 11. Hvernig hljómar drauma dagurinn?Hann er í steríó, hreinn og tær. Svo bara vakna ég og segi: „I knew you were waiting for me“ 12. Ef það yrði gerð bíómynd um þig, hvað myndi hún heita?Það yrði væntanlega bara einn titill sem kæmi til greina, Love you inside out. 13. Áttu eitthvað „guilty pleasure sad song?“?Ég á mér eiginlega tvö. Neither One of Us með Gladys Knight og svo Easy með Commodores.14. Uppáhaldsstaður?Steypufrumskógur Nýju Jórvíkur er mér alltaf kær. Kemur mér alltaf í nærri konunglegt ástand. Empire State of Mind. 15. Einhver lokaskilaboð út í heiminn?Verið alltaf í stuði og svo bara Let's go Crazy.Á menningarnótt mun Daddi Disco sjá um að halda uppi fjöri á Pedersen svítunni.Makamál þakka Dadda kærlega fyrir spjallið og fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prólílinn hans hér.
Tengdar fréttir Emojional: Sigríður Elva hlær að rómantíkinni Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við. Síðast sá hún um Bítið á Bylgjunni í sumar með Einari Bárðarsyni. Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum einungis með emojis (táknmyndum). 12. ágúst 2019 19:30 Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00 BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Emojional: Sigríður Elva hlær að rómantíkinni Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við. Síðast sá hún um Bítið á Bylgjunni í sumar með Einari Bárðarsyni. Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum einungis með emojis (táknmyndum). 12. ágúst 2019 19:30
Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12. ágúst 2019 14:00
BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11. ágúst 2019 23:00