Vill víkka sjóndeildarhringinn og takast á við krefjandi verkefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 20:00 Hugrún æfir brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Hugrún Birta Egilsdóttir er meðal keppenda. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis. Í frítíma sínum æfir hún brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Hún varð nýlega þjálfari í íþróttinni. Hugrún nýtur þess að ferðast, borða hollan mat og læra ný tungumál. Lífið náði tali af Hugrúnu:Morgunmaturinn?Egg og léttur smoothie.Helsta freistingin?NammipokiHvað ertu að hlusta á?Normið, þær eru æði.Hvað sástu síðast í bíó?Once Upon a time In Hollywood.Hvaða bók er á náttborðinu?Leggðu rækt á sjálfan þig og Sigraðu sjálfan þig. Báðar mjög góðar.Hver er þín fyrirmynd?Vigdís Finnbogadóttir.Hugrún segir að það skemmtilegasta sem hún geri sé að hugsa um heilsuna.Uppáhaldsmatur?Grænmetissúpa með mexíkósku ívafi.Uppáhaldsdrykkur?Matcha smoothie.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Serena Williams.Hvað hræðistu mest?Hvað lífið er hverfult.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Þegar ég hélt að ókunnugur maður í búðinni væri afi minn og ég stökk á hann og faðmaði.Hverju ertu stoltust af?Að hafa unnið úr erfiðleikum í æsku. Mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér er alltaf lærdómsríkt og þroskandi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Góð eftirherma.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Vakna extra snemma á veturna og skafa bílinn í snjónum og kuldanum. Samt sem áður bráðnauðsynlegt.En það skemmtilegasta?Hugsa vel um heilsuna, ferðast, vera úti í náttúrunni, upplifa og læra nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Ég sé þátttöku mína í þessari keppni sem góða upplifun, þroskaferli og reynslu í átt minni að markmiðum mínum. Markmiðin mín eru m.a. að halda áfram að þroska mig sem einstakling, að breikka sjóndeildarhringinn minn og að takast á við bæði ólík og krefjandi verkefni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Eftir 5 ár sé ég mig sem ákaflega hamingjusama konu sem er búin að ferðast til ólíkra landa, upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum og verkefnum sem bæði hafa mótað mig í að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Hugrún Birta Egilsdóttir er meðal keppenda. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis. Í frítíma sínum æfir hún brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Hún varð nýlega þjálfari í íþróttinni. Hugrún nýtur þess að ferðast, borða hollan mat og læra ný tungumál. Lífið náði tali af Hugrúnu:Morgunmaturinn?Egg og léttur smoothie.Helsta freistingin?NammipokiHvað ertu að hlusta á?Normið, þær eru æði.Hvað sástu síðast í bíó?Once Upon a time In Hollywood.Hvaða bók er á náttborðinu?Leggðu rækt á sjálfan þig og Sigraðu sjálfan þig. Báðar mjög góðar.Hver er þín fyrirmynd?Vigdís Finnbogadóttir.Hugrún segir að það skemmtilegasta sem hún geri sé að hugsa um heilsuna.Uppáhaldsmatur?Grænmetissúpa með mexíkósku ívafi.Uppáhaldsdrykkur?Matcha smoothie.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Serena Williams.Hvað hræðistu mest?Hvað lífið er hverfult.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Þegar ég hélt að ókunnugur maður í búðinni væri afi minn og ég stökk á hann og faðmaði.Hverju ertu stoltust af?Að hafa unnið úr erfiðleikum í æsku. Mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér er alltaf lærdómsríkt og þroskandi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Góð eftirherma.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Vakna extra snemma á veturna og skafa bílinn í snjónum og kuldanum. Samt sem áður bráðnauðsynlegt.En það skemmtilegasta?Hugsa vel um heilsuna, ferðast, vera úti í náttúrunni, upplifa og læra nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Ég sé þátttöku mína í þessari keppni sem góða upplifun, þroskaferli og reynslu í átt minni að markmiðum mínum. Markmiðin mín eru m.a. að halda áfram að þroska mig sem einstakling, að breikka sjóndeildarhringinn minn og að takast á við bæði ólík og krefjandi verkefni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Eftir 5 ár sé ég mig sem ákaflega hamingjusama konu sem er búin að ferðast til ólíkra landa, upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum og verkefnum sem bæði hafa mótað mig í að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Sjá meira