Áhrifavaldur hafður að háði og spotti fyrir myndatöku á slysavettvangi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 16:23 Á ljósmyndunum sést Mitchell sárþjáð liggjandi í götunni þar sem vinur hennar hlúir að henni. Við hlið þeirra sést vatnsflaska frá fyrirtækinu Smartwater. Instagram Tiffany Mitchell, áhrifavaldur á Instagram, var í mótorhjólatúr með vinum sínum í Nashville í Bandaríkjunum þegar hún missti óvænt stjórn á mótorhjólinu, kastaðist af því og slasaðist. Slysið varð fyrir þremur vikum síðan en hún sagði að hjálmurinn hefði komið í veg fyrir slæmt höfuðhögg. Mitchell birti nokkrar ljósmyndir af sjálfri sér á slysavettvangi ásamt pistli um slysið. Á ljósmyndunum sést Mitchell sárþjáð liggjandi í götunni þar sem vinur hennar hlúir að henni. Við hliðina á þeim sést vatnsflaska frá fyrirtækinu Smartwater. Fylgjendur Mitchell eru alls 211.000 talsins. Þrátt fyrir að flestir hafi brugðist áhyggjufullir við og óskað henni skjóts bata þá vöktu ljósmyndirnar grunsemdir annarra. Ýmsir netverjar tóku þó að gruna hana um græsku og furðuðu sig á því að það fyrsta sem Mitchell hefði dottið í hug að gera eftir mótorhjólaslysið væri að láta mynda sig. Þá var hún einnig sökuð um dulda auglýsingu fyrir Smart Water.Buzzfeed bar ásakanirnar undir Mitchell sem sagðist aldrei nokkurn tíman geta notað svona persónulega sögu í auglýsingaherferð. „Ekkert í tengslum við þetta var sviðsett. Ég er mjög leið að heyra að sumt fólk sé að taka því þannig. Því það er einfaldlega ekki tilfellið,“ bætti Mitchell við áður en hún bað fréttamiðilinn um að hætta við að birta fréttina því hún myndi hafa neikvæð áhrif. Mitchell hefur nú tekið myndirnar út. Hún kveðst ekki hafa vitað af myndatökunni þar til hún var útskrifuð af sjúkrahúsinu. „Ég vissi ekki að hún hefði tekið þær en hún sýndi mér þær seinna og ég var svo þakklát að hún hefði náð að fanga svona magnþrungið augnablik í lífi mínu,“ segir Mitchell. Samfélagsmiðlar Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Sjá meira
Tiffany Mitchell, áhrifavaldur á Instagram, var í mótorhjólatúr með vinum sínum í Nashville í Bandaríkjunum þegar hún missti óvænt stjórn á mótorhjólinu, kastaðist af því og slasaðist. Slysið varð fyrir þremur vikum síðan en hún sagði að hjálmurinn hefði komið í veg fyrir slæmt höfuðhögg. Mitchell birti nokkrar ljósmyndir af sjálfri sér á slysavettvangi ásamt pistli um slysið. Á ljósmyndunum sést Mitchell sárþjáð liggjandi í götunni þar sem vinur hennar hlúir að henni. Við hliðina á þeim sést vatnsflaska frá fyrirtækinu Smartwater. Fylgjendur Mitchell eru alls 211.000 talsins. Þrátt fyrir að flestir hafi brugðist áhyggjufullir við og óskað henni skjóts bata þá vöktu ljósmyndirnar grunsemdir annarra. Ýmsir netverjar tóku þó að gruna hana um græsku og furðuðu sig á því að það fyrsta sem Mitchell hefði dottið í hug að gera eftir mótorhjólaslysið væri að láta mynda sig. Þá var hún einnig sökuð um dulda auglýsingu fyrir Smart Water.Buzzfeed bar ásakanirnar undir Mitchell sem sagðist aldrei nokkurn tíman geta notað svona persónulega sögu í auglýsingaherferð. „Ekkert í tengslum við þetta var sviðsett. Ég er mjög leið að heyra að sumt fólk sé að taka því þannig. Því það er einfaldlega ekki tilfellið,“ bætti Mitchell við áður en hún bað fréttamiðilinn um að hætta við að birta fréttina því hún myndi hafa neikvæð áhrif. Mitchell hefur nú tekið myndirnar út. Hún kveðst ekki hafa vitað af myndatökunni þar til hún var útskrifuð af sjúkrahúsinu. „Ég vissi ekki að hún hefði tekið þær en hún sýndi mér þær seinna og ég var svo þakklát að hún hefði náð að fanga svona magnþrungið augnablik í lífi mínu,“ segir Mitchell.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Sjá meira