Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2019 18:26 Gunnar Þorsteinsson var þungur á brún í leikslok í dag. vísir/bára „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. Fyrir leikinn voru KA-menn þremur stigum á undan Grindavík í fallbaráttunni og því um afskaplega mikilvægan leik að ræða. Eftir tapið er staða Grindavíkur erfið. „Mér var kennt að það eru tvær leiðir til að tapa eða falla, annaðhvort að gera það með hangandi haus eða spila þar til feita konan syngur. Við munum gera okkar allra besta í síðustu þremur leikjunum og láta það í hendur æðri máttarvalda hvort það verður nóg eða ekki,“ sagði uppgefinn fyrirliði heimamanna í samtali við Vísi eftir leik í dag. Grindvíkingar pressuðu KA-menn aðeins síðustu tuttugu mínúturnar en voru oft á tíðum fáliðaðir í sóknarleik sínum og sköpuðu sér ekki eitt gott færi í dag. „Það má velta taktík fyrir sér og hvort við hefðum átt að pressa fyrr. Við skiptum um kerfi núna og við erum að reyna og reyna. Við erum gjörsamlega að leggja hjarta og sál í þetta, leikmenn, þjálfarateymi og stjórn.“ „Stundum er það bara ekki nóg og þegar besta færi okkar er eitt skot úr D-boganum þá áttu voðalega lítið skilið. Sama hversu mikið maður heftur lagt sig fram eða hversu fá mörk við höfum fengið á okkur þá erum við einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
„Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. Fyrir leikinn voru KA-menn þremur stigum á undan Grindavík í fallbaráttunni og því um afskaplega mikilvægan leik að ræða. Eftir tapið er staða Grindavíkur erfið. „Mér var kennt að það eru tvær leiðir til að tapa eða falla, annaðhvort að gera það með hangandi haus eða spila þar til feita konan syngur. Við munum gera okkar allra besta í síðustu þremur leikjunum og láta það í hendur æðri máttarvalda hvort það verður nóg eða ekki,“ sagði uppgefinn fyrirliði heimamanna í samtali við Vísi eftir leik í dag. Grindvíkingar pressuðu KA-menn aðeins síðustu tuttugu mínúturnar en voru oft á tíðum fáliðaðir í sóknarleik sínum og sköpuðu sér ekki eitt gott færi í dag. „Það má velta taktík fyrir sér og hvort við hefðum átt að pressa fyrr. Við skiptum um kerfi núna og við erum að reyna og reyna. Við erum gjörsamlega að leggja hjarta og sál í þetta, leikmenn, þjálfarateymi og stjórn.“ „Stundum er það bara ekki nóg og þegar besta færi okkar er eitt skot úr D-boganum þá áttu voðalega lítið skilið. Sama hversu mikið maður heftur lagt sig fram eða hversu fá mörk við höfum fengið á okkur þá erum við einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira