Mike Pence á vörum Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2019 14:30 Mike Pence lenti á landinu í hádeginu. Hann er umdeildur maður og vakti því heimsókn hans mikil viðbrögð. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli í hádeginu á vélinni Air Force Two og byrjuðu þau á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tekur Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hefst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar mun varaforsetinn fara í skoðunarferð um Höfða en þaðan heldur hann út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnir sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Klukkan 18:45 á hann síðan tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli áður en hann og Karen, kona hans, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig um heimsókn varaforseta Bandaríkjanna og liggja tístarar ekki á skoðunum sínum þegar kemur að því. Það vakti greinilega mikla athygli að fyrirtækið Advania hafi flaggað regnbogafánum við höfuðstöðvar fyrirtækisins, rétt við Höfða. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um heimsókn Pence.Wearing my special Pride socks today in honor of @VP's visit to Iceland. Fun fact, these are the socks I wore during the Reykjavik Pride parade, which around 100.000 people (about 30% of the population) came to watch! #blessPence pic.twitter.com/fT5Bw6O0is— Reynir Aron (@reyniraron) September 4, 2019 Pence getur bara hjólað í Höfða. Engar lokanir. (Hann er líka bara sidekick.) Easy as a pie. #heimsóknPence #aðförin— Líf Magneudóttir (@lifmagn) September 3, 2019 Hvaða söfn haldið þið að varaforseti Bandaríkjanna komi til með skoða í heimsókn sinni?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 4, 2019 Skil ekki af hverju þarf að loka götum fyrir Pence en Merkel getur bara púllað upp á prikið fótgangandi með sínu liði— jáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásæll (@thorhildurhlin) September 4, 2019 Fólk: Kemst ég á fund? Kemst ég í og úr vinnu? Hvernig verður með strætó?@logreglan: eg bara veit ekki lol ekki mitt vandamal skoh pic.twitter.com/hMDxamCabD— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) September 3, 2019 Ég get þolað götulokanir en þessi brot á fánalögum eru ólíðandi pic.twitter.com/g9XVduv51a— gunnare (@gunnare) September 4, 2019 pic.twitter.com/r7zjnM2XKA— Páll Ivan frá Eiðum (@pallivan) September 3, 2019 Welcome to Iceland Mr @VP , next time you should bring your mate Donald with you. Everbody in Iceland loves him and how you guys have made America great again— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 4, 2019 Getur ekki einhver mótmælt Pence almennilega. Nenni ekki þessu standard mótmæla drasli, ef einhver gæti farið á göngubrúna á Kringlumýrarbraut og hent nokkrum steinum í bílinn eða gert eitthvað radical shit væri það awesome.— Stefán Arason (@stebbi85) September 4, 2019 Böstið mig ekki við að tala illa um okkar allra besta Pence í dag. Þarf að sækja um ESTA heimild í kvöld #Landofthefree— Guðmundur Egill (@gudmegill) September 4, 2019 Pence með heilan her og leyniskyttur. Merkel kíkti í lundabúðir.....— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) September 4, 2019 Sjitt hvað þetta er allt eðlilegt. https://t.co/8HejTAVbwa— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 4, 2019 Jájá Mike Pence er kannski homophobískur, rasískur climate change denier en hann er mikill stuðningsmaður göngugatna. pic.twitter.com/SOEiSPZFpG— Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) September 4, 2019 Stórt hrós á Advania pic.twitter.com/iMMWuoOD1e— Egill (@Agila84) September 4, 2019 Trump: love Iceland love it. They got that beautiful Eyjafjallagjalla glacier, just beautiful. We have Mike Pence there now making sure that Iceland is safe because you know it's not a safe place. They still have a lot of Vikings. Lot of angry Vikings robbing and causing trouble— Donna (@naglalakk) September 4, 2019 Íslenski fáninn, bandaríski bjáninn pic.twitter.com/unPSnMoTHA— María Björk (@baragrin) September 4, 2019 Vel gert @Advania_is #advania #CivilRights #gaypride pic.twitter.com/BNCRpwb7xD— Eva Björk (@EvaBjork7) September 4, 2019 Íslenskir vinstri menn sýna allar sínar verstu hliðar á degi sem þessum. Þetta hatur á USA er eitthvað það ótrúlegasta sem ég veit. USA er vagga lýðræðis og frelsis í heiminum. Við Íslendingar eigum þessara þjóð ýmislegt að þakka og ætla ég að fagna komu varaforsetans — Jakob Helgi (@jakobhelgi) September 4, 2019 Varaforseti Bandaríkjanna pic.twitter.com/2JRC1o1FqN— Konrad Jonsson (@konradj) September 4, 2019 Heimsókn Mike Pence Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli í hádeginu á vélinni Air Force Two og byrjuðu þau á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tekur Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hefst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar mun varaforsetinn fara í skoðunarferð um Höfða en þaðan heldur hann út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnir sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Klukkan 18:45 á hann síðan tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli áður en hann og Karen, kona hans, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig um heimsókn varaforseta Bandaríkjanna og liggja tístarar ekki á skoðunum sínum þegar kemur að því. Það vakti greinilega mikla athygli að fyrirtækið Advania hafi flaggað regnbogafánum við höfuðstöðvar fyrirtækisins, rétt við Höfða. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um heimsókn Pence.Wearing my special Pride socks today in honor of @VP's visit to Iceland. Fun fact, these are the socks I wore during the Reykjavik Pride parade, which around 100.000 people (about 30% of the population) came to watch! #blessPence pic.twitter.com/fT5Bw6O0is— Reynir Aron (@reyniraron) September 4, 2019 Pence getur bara hjólað í Höfða. Engar lokanir. (Hann er líka bara sidekick.) Easy as a pie. #heimsóknPence #aðförin— Líf Magneudóttir (@lifmagn) September 3, 2019 Hvaða söfn haldið þið að varaforseti Bandaríkjanna komi til með skoða í heimsókn sinni?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 4, 2019 Skil ekki af hverju þarf að loka götum fyrir Pence en Merkel getur bara púllað upp á prikið fótgangandi með sínu liði— jáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásæll (@thorhildurhlin) September 4, 2019 Fólk: Kemst ég á fund? Kemst ég í og úr vinnu? Hvernig verður með strætó?@logreglan: eg bara veit ekki lol ekki mitt vandamal skoh pic.twitter.com/hMDxamCabD— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) September 3, 2019 Ég get þolað götulokanir en þessi brot á fánalögum eru ólíðandi pic.twitter.com/g9XVduv51a— gunnare (@gunnare) September 4, 2019 pic.twitter.com/r7zjnM2XKA— Páll Ivan frá Eiðum (@pallivan) September 3, 2019 Welcome to Iceland Mr @VP , next time you should bring your mate Donald with you. Everbody in Iceland loves him and how you guys have made America great again— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 4, 2019 Getur ekki einhver mótmælt Pence almennilega. Nenni ekki þessu standard mótmæla drasli, ef einhver gæti farið á göngubrúna á Kringlumýrarbraut og hent nokkrum steinum í bílinn eða gert eitthvað radical shit væri það awesome.— Stefán Arason (@stebbi85) September 4, 2019 Böstið mig ekki við að tala illa um okkar allra besta Pence í dag. Þarf að sækja um ESTA heimild í kvöld #Landofthefree— Guðmundur Egill (@gudmegill) September 4, 2019 Pence með heilan her og leyniskyttur. Merkel kíkti í lundabúðir.....— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) September 4, 2019 Sjitt hvað þetta er allt eðlilegt. https://t.co/8HejTAVbwa— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 4, 2019 Jájá Mike Pence er kannski homophobískur, rasískur climate change denier en hann er mikill stuðningsmaður göngugatna. pic.twitter.com/SOEiSPZFpG— Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) September 4, 2019 Stórt hrós á Advania pic.twitter.com/iMMWuoOD1e— Egill (@Agila84) September 4, 2019 Trump: love Iceland love it. They got that beautiful Eyjafjallagjalla glacier, just beautiful. We have Mike Pence there now making sure that Iceland is safe because you know it's not a safe place. They still have a lot of Vikings. Lot of angry Vikings robbing and causing trouble— Donna (@naglalakk) September 4, 2019 Íslenski fáninn, bandaríski bjáninn pic.twitter.com/unPSnMoTHA— María Björk (@baragrin) September 4, 2019 Vel gert @Advania_is #advania #CivilRights #gaypride pic.twitter.com/BNCRpwb7xD— Eva Björk (@EvaBjork7) September 4, 2019 Íslenskir vinstri menn sýna allar sínar verstu hliðar á degi sem þessum. Þetta hatur á USA er eitthvað það ótrúlegasta sem ég veit. USA er vagga lýðræðis og frelsis í heiminum. Við Íslendingar eigum þessara þjóð ýmislegt að þakka og ætla ég að fagna komu varaforsetans — Jakob Helgi (@jakobhelgi) September 4, 2019 Varaforseti Bandaríkjanna pic.twitter.com/2JRC1o1FqN— Konrad Jonsson (@konradj) September 4, 2019
Heimsókn Mike Pence Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira