Svona var Miss Universe Iceland valin Birgir Olgeirsson skrifar 1. september 2019 22:35 Topp fimm hópurinn. Kolfinna Austfjörð, Hugrún Birta Egilsdóttir, Birta Abiba Þórhallsdóttir, Hulda Vigdísardóttir og Elísabet Hulda Snorradóttir. Miss Universe Iceland Það var mikið um dýrðir þegar Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Birta Abiba verður fulltrúi Íslands keppninni Miss Universe ytra en 21 stúlka keppti um að hreppa þá útnefningu í gærkvöldi. Var keppnin í beinni útsendingu á Vísi en hér fyrir neðan má sjá samantekt á keppninni þar sem keppendur þurftu að koma fram í sundfötum og kjólum ásamt því að sitja fyrir svörum. En byrjum á upphafsatriðinu:Hér er myndband frá gærkvöldinu þar sem hver keppandi fékk 30 sekúndur til að kynna sig:Hér má sjá keppendur koma fram í sundfötum:Hér má sjá keppendur koma fram í kjólum:Eva Ruza fór á kostum sem kynnir á Miss Universe Iceland og mætti til leiks í miklu stuði.Þeir keppendur sem komust í lokaúrtakið sátu fyrir svörum en það má sjá hér:Hér má sjá þegar aukatitlarnir voru afhentir, Reebok Fitness verðlaunin, Miss Congeniality, Director’s verðlaunin, Fitness Sport verðlaunin, Miss Modus Hair verðlaunin og Miss Max Factor Iceland verðlaunin.Þá var komið að dramatíkinni þar sem Birta Abiba var loks útnefnd Miss Universe Iceland:Birta ræddi við Vísi eftir keppnina þar sem hún sagði þetta ferli hafa reynst ansi magnað fyrir hana. Birta hefur mátt þola það að verða fyrir kynþáttafordómum á Íslandi en hún sagðist hafa náð að koma þeim boðskap til skila að allir væru fallegir sem hvernig þeir líta út.Þá voru Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir, Queen Beauty, voru teknar tali eftir keppni. Miss Universe Iceland Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Birta Abiba verður fulltrúi Íslands keppninni Miss Universe ytra en 21 stúlka keppti um að hreppa þá útnefningu í gærkvöldi. Var keppnin í beinni útsendingu á Vísi en hér fyrir neðan má sjá samantekt á keppninni þar sem keppendur þurftu að koma fram í sundfötum og kjólum ásamt því að sitja fyrir svörum. En byrjum á upphafsatriðinu:Hér er myndband frá gærkvöldinu þar sem hver keppandi fékk 30 sekúndur til að kynna sig:Hér má sjá keppendur koma fram í sundfötum:Hér má sjá keppendur koma fram í kjólum:Eva Ruza fór á kostum sem kynnir á Miss Universe Iceland og mætti til leiks í miklu stuði.Þeir keppendur sem komust í lokaúrtakið sátu fyrir svörum en það má sjá hér:Hér má sjá þegar aukatitlarnir voru afhentir, Reebok Fitness verðlaunin, Miss Congeniality, Director’s verðlaunin, Fitness Sport verðlaunin, Miss Modus Hair verðlaunin og Miss Max Factor Iceland verðlaunin.Þá var komið að dramatíkinni þar sem Birta Abiba var loks útnefnd Miss Universe Iceland:Birta ræddi við Vísi eftir keppnina þar sem hún sagði þetta ferli hafa reynst ansi magnað fyrir hana. Birta hefur mátt þola það að verða fyrir kynþáttafordómum á Íslandi en hún sagðist hafa náð að koma þeim boðskap til skila að allir væru fallegir sem hvernig þeir líta út.Þá voru Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir, Queen Beauty, voru teknar tali eftir keppni.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“