Stjörnulífið: Brúðkaup og bolti og dívurnar geisluðu í Hörpu Stefán Árni Pálsson skrifar 16. september 2019 11:30 Alltaf stuð hjá fína og fræga fólkinu. Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörg þúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki. Þær Katrín Tanja, Arnhildur Anna og Annie Mist fögnuðu saman þrítugs afmæli Annie Mist í rosalegu teiti á Black Box en meðal annars kom Jón Jónsson fram í veislunni. View this post on Instagram30 A M A Z I N G years of @anniethorisdottir I think the next 70 are just gonna get even better! - It’s her bday on the 18th but we had the absolute best time celebrating her last night! Love you to the end of the universe & back. Lots & lots of times. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 15, 2019 at 2:38pm PDT Grínistinn Björn Bragi var sáttur með helgina: „Frumsýning á Björn Bragi Djöfulsson. Gleymi þessu kvöldi aldrei. Endalaus ást til allra sem deildu því með mér.“Vinir grínistans fjölmenntu á frumsýninguna en meðal þeirra voru landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu Hannes Þór Halldórsson og ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson. View this post on InstagramFrumsýning á Björn Bragi Djöfulsson. Gleymi þessu kvöldi aldrei. Endalaus ást til allra sem deildu því með mér A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) on Sep 15, 2019 at 11:00am PDT Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir mætti með Þorvaldi Steinþórssyni í brúðkaup um helgina. Hún skemmti sér fram á nótt á laugardagskvöldið og sást fara hamförum á dansgólfinu á Kíkí. View this post on InstagramHelgarfín - #sigurlora19 A post shared by Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir (@astagardars) on Sep 15, 2019 at 7:08am PDT Ragga Nagli hélt upp á tólf ára brúðkaupsafmæli en hún er gift Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. View this post on InstagramHappy 12 year wedding anniversary. Our relationship started in 1998 when I was 19 and he was 23. He has carried me literally and metaphorically through thick and thin. Always supported me. Always had my back. We've had to make goals. Learn to save. Learn to sacrifice. Make commitments. Learn to plan. Learn to compromise. Learn patience. We've tried long distance. We've tried being together 24/7 We've survived through tough times. We've enjoyed the good times. We've experienced life. We've managed the mundane. He is my rock. My anchor. My everything. My best friend. My true north. #anniversary #marriage #relationshipgoals #relationship #love #weddinganniversary #love #happy #jonogkatrin #iceland #denmark #silk # A post shared by ragnhildur thordar (@ragganagli) on Sep 15, 2019 at 6:18am PDT Hafþór Júlís Björnsson og Kelsey Henson fóru út að borða með vinafólki. Parið er satt í Las Vegas í Bandaríkjunum og virðast þau hafa fengið höfðinglegar móttökur ef marka má færslu Hafþórs á Instagram. View this post on InstagramDinner with great people! Big thank you to @andiamolv and @richardwilk for accommodating us this evening! @flores.kellen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Sep 14, 2019 at 6:59pm PDT Björgvin Halldórsson fór að sjá dóttur sína Svölu Björgvins í Hörpunni en hún kom fram með íslensku dívunum og þóttu tónleikarnir vera stórkostlegir. Á einum tímapunkti var pabbinn svo ánægður með dótturina að hann stóð upp í salnum. Þá var sannarlega eins og Bó hefði sagt gó því hálfur salurinn fylgdi á eftir og stóð upp. View this post on InstagramDívur í Hörpu . Algjörlega frábært A post shared by Bo Halldorsson (@bohall) on Sep 14, 2019 at 4:27pm PDT Dansdrottningin Hanna Rún Bazev Óladóttir skellti sér í afmæli en hún er barnshafandi og á von á sínu öðru barni. View this post on InstagramBirthday night out #birthday#party#fun#nightout A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Sep 15, 2019 at 2:25am PDT Grínistinn Sóli Hólm og sjónvarpskonan Viktoría Hermannsdóttir fóru saman í brúðkaup og skemmtu sér greinilega mjög vel. Sóli sagði í viðtali í Bítinu fyrir helgi að hann væri svo til hættur að taka að sér veislustjórn í brúðkaupum. Það væru skemmtanir sem hann vildi helst geta slappað af í og skemmt sér eins og hinir. View this post on InstagramTakk fyrir gærkvöldið, #simbioghalldóra! A post shared by Sóli Hólm (@soliholm) on Sep 15, 2019 at 2:28am PDT Jóhanna Guðrún Jónsdóttir kom fram í Hörpunni með dívunum og segja áhorfendur sem fréttastofa hefur rætt við að hún hafi gjörsamlega farið á kostum og staðið upp úr. Um var að ræða tvenna tónleika sem Sena Live framleiðir og kom fram í lok tónleikanna að þeir verði aftur á næsta ári. Jóhanna er með tveggja mánaða gamalt barn sem var hrókur alls fagnaðar baksviðs. View this post on InstagramÞessi Díva þakkar fyrir sig þvílíkur dagur! Það er gaman að vera ég Takk fyrir allir þeir sem komu á showið og einnig þeir sem gerðu þessa tónleika að veruleika #divur #senalive A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) on Sep 14, 2019 at 7:43pm PDT Þeir Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen urðu bikarmeistarar með Víkingum á laugardaginn. Þeir fögnuðu vel í Víkinni um kvöldið. View this post on InstagramMy brother we did it again! #icelandiccupchampions A post shared by Sölvi Ottesen (@solviottesen) on Sep 14, 2019 at 2:03pm PDT Sunneva Einarsdóttir er greinilega mjög hamingjusöm eins og hún greindi frá á Instagram. View this post on Instagramhappy lil peach @rebelliousfashion #rebelgal A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Sep 12, 2019 at 12:25pm PDT Þeir Egill Einarsson, Auðunn Blöndal, Hugi Halldórsson og Mikael Nikulásson skelltu sér til Manchester um helgina og sáu sína menn vinna Leicester 1-0 í ensku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram3 stig í hús A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Sep 14, 2019 at 1:12pm PDT Ásdís Rán geislaði á sunnudaginn. View this post on InstagramSunday glamour #bootylishious #asdisran #bikini #curves #fitness #glutes A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Sep 8, 2019 at 7:22am PDT Friðrik Ómar lét sig ekki vanta í Hörpuna um helgina og var fulltrúi karlkynsins hjá Íslensku dívunum um helgina. Hann sagðist á tónleikunum alls ekki vera þessi týpíska díva. Jóhanna Guðrún grínaðist á sviðinu með að hann væri mögulega mesta dívan af þeim öllu. View this post on InstagramDÍVUR í Eldborg! Syngjum af okkur æðri endann í dag #dívur #senalive #esc2008 #esc2009 #singers #divas A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) on Sep 14, 2019 at 9:54am PDT Stjörnulífið Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörg þúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki. Þær Katrín Tanja, Arnhildur Anna og Annie Mist fögnuðu saman þrítugs afmæli Annie Mist í rosalegu teiti á Black Box en meðal annars kom Jón Jónsson fram í veislunni. View this post on Instagram30 A M A Z I N G years of @anniethorisdottir I think the next 70 are just gonna get even better! - It’s her bday on the 18th but we had the absolute best time celebrating her last night! Love you to the end of the universe & back. Lots & lots of times. xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 15, 2019 at 2:38pm PDT Grínistinn Björn Bragi var sáttur með helgina: „Frumsýning á Björn Bragi Djöfulsson. Gleymi þessu kvöldi aldrei. Endalaus ást til allra sem deildu því með mér.“Vinir grínistans fjölmenntu á frumsýninguna en meðal þeirra voru landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu Hannes Þór Halldórsson og ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson. View this post on InstagramFrumsýning á Björn Bragi Djöfulsson. Gleymi þessu kvöldi aldrei. Endalaus ást til allra sem deildu því með mér A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) on Sep 15, 2019 at 11:00am PDT Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir mætti með Þorvaldi Steinþórssyni í brúðkaup um helgina. Hún skemmti sér fram á nótt á laugardagskvöldið og sást fara hamförum á dansgólfinu á Kíkí. View this post on InstagramHelgarfín - #sigurlora19 A post shared by Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir (@astagardars) on Sep 15, 2019 at 7:08am PDT Ragga Nagli hélt upp á tólf ára brúðkaupsafmæli en hún er gift Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. View this post on InstagramHappy 12 year wedding anniversary. Our relationship started in 1998 when I was 19 and he was 23. He has carried me literally and metaphorically through thick and thin. Always supported me. Always had my back. We've had to make goals. Learn to save. Learn to sacrifice. Make commitments. Learn to plan. Learn to compromise. Learn patience. We've tried long distance. We've tried being together 24/7 We've survived through tough times. We've enjoyed the good times. We've experienced life. We've managed the mundane. He is my rock. My anchor. My everything. My best friend. My true north. #anniversary #marriage #relationshipgoals #relationship #love #weddinganniversary #love #happy #jonogkatrin #iceland #denmark #silk # A post shared by ragnhildur thordar (@ragganagli) on Sep 15, 2019 at 6:18am PDT Hafþór Júlís Björnsson og Kelsey Henson fóru út að borða með vinafólki. Parið er satt í Las Vegas í Bandaríkjunum og virðast þau hafa fengið höfðinglegar móttökur ef marka má færslu Hafþórs á Instagram. View this post on InstagramDinner with great people! Big thank you to @andiamolv and @richardwilk for accommodating us this evening! @flores.kellen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Sep 14, 2019 at 6:59pm PDT Björgvin Halldórsson fór að sjá dóttur sína Svölu Björgvins í Hörpunni en hún kom fram með íslensku dívunum og þóttu tónleikarnir vera stórkostlegir. Á einum tímapunkti var pabbinn svo ánægður með dótturina að hann stóð upp í salnum. Þá var sannarlega eins og Bó hefði sagt gó því hálfur salurinn fylgdi á eftir og stóð upp. View this post on InstagramDívur í Hörpu . Algjörlega frábært A post shared by Bo Halldorsson (@bohall) on Sep 14, 2019 at 4:27pm PDT Dansdrottningin Hanna Rún Bazev Óladóttir skellti sér í afmæli en hún er barnshafandi og á von á sínu öðru barni. View this post on InstagramBirthday night out #birthday#party#fun#nightout A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Sep 15, 2019 at 2:25am PDT Grínistinn Sóli Hólm og sjónvarpskonan Viktoría Hermannsdóttir fóru saman í brúðkaup og skemmtu sér greinilega mjög vel. Sóli sagði í viðtali í Bítinu fyrir helgi að hann væri svo til hættur að taka að sér veislustjórn í brúðkaupum. Það væru skemmtanir sem hann vildi helst geta slappað af í og skemmt sér eins og hinir. View this post on InstagramTakk fyrir gærkvöldið, #simbioghalldóra! A post shared by Sóli Hólm (@soliholm) on Sep 15, 2019 at 2:28am PDT Jóhanna Guðrún Jónsdóttir kom fram í Hörpunni með dívunum og segja áhorfendur sem fréttastofa hefur rætt við að hún hafi gjörsamlega farið á kostum og staðið upp úr. Um var að ræða tvenna tónleika sem Sena Live framleiðir og kom fram í lok tónleikanna að þeir verði aftur á næsta ári. Jóhanna er með tveggja mánaða gamalt barn sem var hrókur alls fagnaðar baksviðs. View this post on InstagramÞessi Díva þakkar fyrir sig þvílíkur dagur! Það er gaman að vera ég Takk fyrir allir þeir sem komu á showið og einnig þeir sem gerðu þessa tónleika að veruleika #divur #senalive A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) on Sep 14, 2019 at 7:43pm PDT Þeir Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen urðu bikarmeistarar með Víkingum á laugardaginn. Þeir fögnuðu vel í Víkinni um kvöldið. View this post on InstagramMy brother we did it again! #icelandiccupchampions A post shared by Sölvi Ottesen (@solviottesen) on Sep 14, 2019 at 2:03pm PDT Sunneva Einarsdóttir er greinilega mjög hamingjusöm eins og hún greindi frá á Instagram. View this post on Instagramhappy lil peach @rebelliousfashion #rebelgal A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Sep 12, 2019 at 12:25pm PDT Þeir Egill Einarsson, Auðunn Blöndal, Hugi Halldórsson og Mikael Nikulásson skelltu sér til Manchester um helgina og sáu sína menn vinna Leicester 1-0 í ensku úrvalsdeildinni. View this post on Instagram3 stig í hús A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Sep 14, 2019 at 1:12pm PDT Ásdís Rán geislaði á sunnudaginn. View this post on InstagramSunday glamour #bootylishious #asdisran #bikini #curves #fitness #glutes A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Sep 8, 2019 at 7:22am PDT Friðrik Ómar lét sig ekki vanta í Hörpuna um helgina og var fulltrúi karlkynsins hjá Íslensku dívunum um helgina. Hann sagðist á tónleikunum alls ekki vera þessi týpíska díva. Jóhanna Guðrún grínaðist á sviðinu með að hann væri mögulega mesta dívan af þeim öllu. View this post on InstagramDÍVUR í Eldborg! Syngjum af okkur æðri endann í dag #dívur #senalive #esc2008 #esc2009 #singers #divas A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) on Sep 14, 2019 at 9:54am PDT
Stjörnulífið Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira