Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: KR verður Íslandsmeistari sjöunda árið í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 30. september 2019 08:00 Spekingarnir fóru yfir öll liðin á föstudagskvöldið. VÍSIR/SKJÁSKOT Domino's Körfuboltakvöld spáir því að KR verði Íslandsmeistari í ár en Stjarnan og Tindastóll muni fylgja þeim fast á hæla. Upphitunarþáttur Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið. Þar hituðu þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson, Kristinn Friðriksson og Sævar Sævarsson upp fyrir komandi leiktíð. „Ef Pavel hefði verið í KR þá hefðum við breytt þessum þætti í dýralífsþátt,“ sagði Kristinn og sagði að félagaskipti Pavels hafi hleypt smá spennu í mótið. „Ég held að við eigum ekkert endilega eftir að sjá Kristófer í byrjunarliðinu hjá KR. Ég held að hann gæti notað hann af bekknum,“ sagði Teitur Örlygsson. „KR er ekkert að flýta sér. Það verður annað KR-lið sem kemur eftir janúar,“ bætti Teitur svo við. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem einnig er farið yfir hin tvö toppliðin.Klippa: Styrkleikaröðun Domino's Körfuboltakvölds: 1. - 3. sæti Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: Suðurnesjaliðin ekki í hópi þeirra bestu Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi spáðu í spil liðanna sem berjast um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni. 29. september 2019 13:30 Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Nýliðarnir lélegastir Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. 28. september 2019 22:30 Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Pavel í áttunda besta liði landsins Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. 29. september 2019 06:00 Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld spáir því að KR verði Íslandsmeistari í ár en Stjarnan og Tindastóll muni fylgja þeim fast á hæla. Upphitunarþáttur Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið. Þar hituðu þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson, Kristinn Friðriksson og Sævar Sævarsson upp fyrir komandi leiktíð. „Ef Pavel hefði verið í KR þá hefðum við breytt þessum þætti í dýralífsþátt,“ sagði Kristinn og sagði að félagaskipti Pavels hafi hleypt smá spennu í mótið. „Ég held að við eigum ekkert endilega eftir að sjá Kristófer í byrjunarliðinu hjá KR. Ég held að hann gæti notað hann af bekknum,“ sagði Teitur Örlygsson. „KR er ekkert að flýta sér. Það verður annað KR-lið sem kemur eftir janúar,“ bætti Teitur svo við. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan þar sem einnig er farið yfir hin tvö toppliðin.Klippa: Styrkleikaröðun Domino's Körfuboltakvölds: 1. - 3. sæti
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: Suðurnesjaliðin ekki í hópi þeirra bestu Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi spáðu í spil liðanna sem berjast um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni. 29. september 2019 13:30 Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Nýliðarnir lélegastir Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. 28. september 2019 22:30 Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Pavel í áttunda besta liði landsins Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. 29. september 2019 06:00 Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15
Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: Suðurnesjaliðin ekki í hópi þeirra bestu Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi spáðu í spil liðanna sem berjast um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni. 29. september 2019 13:30
Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Nýliðarnir lélegastir Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. 28. september 2019 22:30
Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Pavel í áttunda besta liði landsins Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. 29. september 2019 06:00