Lenovodeildin komin aftur á skrið Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2019 18:46 Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Fyrst spilar FH á móti TeamGZero í League of Legends og hófst sá leikur skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld. Seinna í kvöld eru svo tveir leikir í CS:GO. TDL.Vodafone keppir við Fylki klukkan 20:30 og Vanta spilar við Dusty klukkan 21:30. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti
Lenovodeildin er komin aftur á skrið og verða nokkrar viðureignir í kvöld. Fyrst spilar FH á móti TeamGZero í League of Legends og hófst sá leikur skömmu fyrir klukkan sjö í kvöld. Seinna í kvöld eru svo tveir leikir í CS:GO. TDL.Vodafone keppir við Fylki klukkan 20:30 og Vanta spilar við Dusty klukkan 21:30. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti