Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2019 13:30 Alltaf fjör hjá þessu liði á Instagram. Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörg þúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki. Gunnar Nelson er mættur til Kaupmannahafnar en hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena á laugardaginn. Gunni virðist vera klár í slaginn. View this post on InstagramWe have arrived in København, It’s been a while since I fought in Denmark, good to be back #ufccopenhagen A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) on Sep 24, 2019 at 2:16pm PDT Hanna Rún Bazev Óladóttir er komin 26 vikur á leið en hún gengur með sitt annað barn. Hanna og Nikita Bazev eiga saman einn dreng í dag og annað á leiðinni. View this post on Instagram#26weekspregnant A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Sep 24, 2019 at 11:48am PDT Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir hreinsaði sálina í Bláa Lóninu. View this post on Instagramcleansing the soul A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Sep 22, 2019 at 1:39pm PDT Fitnessdrottningin Kristbjörg Jónasdóttir opnaði sig í langri færslu á Instgram þar sem hún segist vera algjörlega uppgefin og ósátt við sjálfa sig að hafa ekki hugsað nægilega vel um sig. Hún er búsett í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni og tveimur drengjum þeirra. Kristbjörg hefur sagt frá útihlaupum sínum í 40 stiga hita. View this post on InstagramLately I have been dealing with quite a few injuries which is rather frustrating but the only one to blame is myself for not taking good enough care of me and my body to recover properly. _ The thing is when your life is 100mph a day and you have so many things to do and you're trying to squeeze in a workout (for me) it's usually “go smash one” in as little time as possible. _ So I'm gonna be completely honest here .. I hardly ever do a warm up and I hardly ever stretch or recover properly... which is silly as I'm constantly reminding my clients to do but yet I don't give myself the time to do it. _ Lately my body has been so tired as I don't sleep more then 5 hours every night and that has been for quite some time now (thats a topic for another post) and in pain almost everywhere which is not good at all. _ I know if I keep doing this I'm going to “burn out” so its time to do something about it. _ Todays workout was all about working on my weaknesses and just get the blood flow going. _ I have set myself a few goals which I would like to share with you in another post soon. However, my first goal that I want to tick of my list is to try to have at least 7 hours of sleep every night. I'm not very optimistic that it will happen( you get me mums!!)! but its the first step in the right direction. _ Having a healthy body that carries you every day and gives you the opportunity to workout, move etc is a privilege and we shouldn't take that for granted. We only have one body - take good care of it!! A post shared by Kris J (@krisjfitness) on Sep 23, 2019 at 1:05pm PDT Athafnarkonan Ásdís Rán er stödd í Grikklandi þar sem hún nýtur lífsins og stundar fjallgöngur og jóga. View this post on InstagramMountain walk in beautiful Greece #nature #halkidiki #yoga #meditation #fitness #naturewalk #bluesky A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Sep 24, 2019 at 3:53am PDT Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, tók á dögunum þátt í sínu fyrsta Crossfit móti á Akureyri. View this post on InstagramFór til AK og keppti á mínu fyrsta CrossFit móti með geggjuðum hóp frá @worldfiticeland Bætti PR í cleani og svo var Bellan mín að sjálfsögðu á kantinum A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Sep 22, 2019 at 7:46am PDT Ein hraustasta kona heima Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi fleiri myndir frá ESPN myndatökunni frægu. Þar lýsir hún ítarlega hvernig myndatakan fór fram. View this post on InstagramBTS Part 1. #ESPNBody - This was at our first location: The black sand beach. I had a 12am call time for hair & makeup, then we drove a couple hours to get there. It was actually not as cold as I had expected but I had on that white robe + the big grey one that honestly felt like a duvet .. in a robe form! Then when the photographer (@benedict_evans) was ready someone would come grab both robes, my thick socks & everyone but him + a couple other people would turn around. Then she'd bring me all my clothes again while we waited for the next shot. First pic is me + @sammymoniz btw shots. Love that I get to share these crazy experiences with my team - These pics are all taken around 3am in the morning! It's a very touristy place & we needed to make sure the beach would be empty Icelandic summers are CRAZY with how much light there is 24/7. One of my favorite things about Iceland. Oh, and my trailer had one of the best soups in I've ever tried in my life. Aaaaaamazing haha #ESPNBody2019 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 22, 2019 at 11:45am PDT Eurovision-stjarnan Ari Ólafsson skellti sér í bátapartí í London og skemmti sér greinilega mjög vel. View this post on InstagramYou guys know how it is with me and boats . . . #onaboat #boatparty #freshers #freshers2k19 #boatvibes #boats A post shared by Ari (@ari_olafsson) on Sep 21, 2019 at 8:50am PDT KR-ingar fengu loks Íslandsmeistaratitilinn í hendurnar eftir nokkura ára bið. Því var vel fagnað um helgina og fékk Björgvin Stefánsson þjálfarateymið með sér í pottinn. Athygli vakti að KR-ingarnir höfðu engan tíma til að skella sér í sundskýlu heldur hentu sér í pottinn í fötunum. Um kvöldið var svo leikmönnum og mökum boðið í samkvæmi í Vesturbænum þar sem Bjarni Guðjónsson og Rúnar Kristinsson, þjálfarar liðsins, matreiddu rif ofan í fólkið. View this post on InstagramÍSLANDSMEISTARAR 2019 A post shared by Björgvin Stefánsson (@bigbostevens) on Sep 22, 2019 at 11:06am PDT Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson fékk maríulaxinn á dögunum. View this post on InstagramMaríulax á afmælisdaginn A post shared by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Sep 21, 2019 at 3:16pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf hefur oft ögrað stjórnendum samfélagsmiðla með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. Hún birti á dögunum mynd af sér í sturtu. View this post on InstagramSo I took a shower today . . . Inspo: @mathildtantot A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Sep 17, 2019 at 10:26am PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skellti sér í vinkvennaferð til Stokkhólms. View this post on InstagramStockholm Fátt sem toppar helgi með góðum vinkonum. A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Sep 22, 2019 at 10:11am PDT Ingó Veðurguð lét drauminn verða að veruleika þegar hann tók einkaþotu á gigg með Agli Einarssyni. Þeir komu fram í Valaskjálfi á Egilisstöðum. View this post on InstagramLoksins var alvöru budget á giggi. Lét því langþráðan draum verða að veruleika og tók einkaþotu og professional fiðluleikara. @egillgillz - Valaskjálf í kvöld A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) on Sep 21, 2019 at 11:02am PDT Handboltamarkvörðurinn hárprúði Björgvin Páll Gústavsson lék lokkana fjúka. View this post on InstagramNýr kafli... Nýtt lúkk... A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Sep 16, 2019 at 9:29am PDT Stjörnulífið Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörg þúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki. Gunnar Nelson er mættur til Kaupmannahafnar en hann berst við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena á laugardaginn. Gunni virðist vera klár í slaginn. View this post on InstagramWe have arrived in København, It’s been a while since I fought in Denmark, good to be back #ufccopenhagen A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) on Sep 24, 2019 at 2:16pm PDT Hanna Rún Bazev Óladóttir er komin 26 vikur á leið en hún gengur með sitt annað barn. Hanna og Nikita Bazev eiga saman einn dreng í dag og annað á leiðinni. View this post on Instagram#26weekspregnant A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Sep 24, 2019 at 11:48am PDT Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir hreinsaði sálina í Bláa Lóninu. View this post on Instagramcleansing the soul A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Sep 22, 2019 at 1:39pm PDT Fitnessdrottningin Kristbjörg Jónasdóttir opnaði sig í langri færslu á Instgram þar sem hún segist vera algjörlega uppgefin og ósátt við sjálfa sig að hafa ekki hugsað nægilega vel um sig. Hún er búsett í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni og tveimur drengjum þeirra. Kristbjörg hefur sagt frá útihlaupum sínum í 40 stiga hita. View this post on InstagramLately I have been dealing with quite a few injuries which is rather frustrating but the only one to blame is myself for not taking good enough care of me and my body to recover properly. _ The thing is when your life is 100mph a day and you have so many things to do and you're trying to squeeze in a workout (for me) it's usually “go smash one” in as little time as possible. _ So I'm gonna be completely honest here .. I hardly ever do a warm up and I hardly ever stretch or recover properly... which is silly as I'm constantly reminding my clients to do but yet I don't give myself the time to do it. _ Lately my body has been so tired as I don't sleep more then 5 hours every night and that has been for quite some time now (thats a topic for another post) and in pain almost everywhere which is not good at all. _ I know if I keep doing this I'm going to “burn out” so its time to do something about it. _ Todays workout was all about working on my weaknesses and just get the blood flow going. _ I have set myself a few goals which I would like to share with you in another post soon. However, my first goal that I want to tick of my list is to try to have at least 7 hours of sleep every night. I'm not very optimistic that it will happen( you get me mums!!)! but its the first step in the right direction. _ Having a healthy body that carries you every day and gives you the opportunity to workout, move etc is a privilege and we shouldn't take that for granted. We only have one body - take good care of it!! A post shared by Kris J (@krisjfitness) on Sep 23, 2019 at 1:05pm PDT Athafnarkonan Ásdís Rán er stödd í Grikklandi þar sem hún nýtur lífsins og stundar fjallgöngur og jóga. View this post on InstagramMountain walk in beautiful Greece #nature #halkidiki #yoga #meditation #fitness #naturewalk #bluesky A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Sep 24, 2019 at 3:53am PDT Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, tók á dögunum þátt í sínu fyrsta Crossfit móti á Akureyri. View this post on InstagramFór til AK og keppti á mínu fyrsta CrossFit móti með geggjuðum hóp frá @worldfiticeland Bætti PR í cleani og svo var Bellan mín að sjálfsögðu á kantinum A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Sep 22, 2019 at 7:46am PDT Ein hraustasta kona heima Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi fleiri myndir frá ESPN myndatökunni frægu. Þar lýsir hún ítarlega hvernig myndatakan fór fram. View this post on InstagramBTS Part 1. #ESPNBody - This was at our first location: The black sand beach. I had a 12am call time for hair & makeup, then we drove a couple hours to get there. It was actually not as cold as I had expected but I had on that white robe + the big grey one that honestly felt like a duvet .. in a robe form! Then when the photographer (@benedict_evans) was ready someone would come grab both robes, my thick socks & everyone but him + a couple other people would turn around. Then she'd bring me all my clothes again while we waited for the next shot. First pic is me + @sammymoniz btw shots. Love that I get to share these crazy experiences with my team - These pics are all taken around 3am in the morning! It's a very touristy place & we needed to make sure the beach would be empty Icelandic summers are CRAZY with how much light there is 24/7. One of my favorite things about Iceland. Oh, and my trailer had one of the best soups in I've ever tried in my life. Aaaaaamazing haha #ESPNBody2019 A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 22, 2019 at 11:45am PDT Eurovision-stjarnan Ari Ólafsson skellti sér í bátapartí í London og skemmti sér greinilega mjög vel. View this post on InstagramYou guys know how it is with me and boats . . . #onaboat #boatparty #freshers #freshers2k19 #boatvibes #boats A post shared by Ari (@ari_olafsson) on Sep 21, 2019 at 8:50am PDT KR-ingar fengu loks Íslandsmeistaratitilinn í hendurnar eftir nokkura ára bið. Því var vel fagnað um helgina og fékk Björgvin Stefánsson þjálfarateymið með sér í pottinn. Athygli vakti að KR-ingarnir höfðu engan tíma til að skella sér í sundskýlu heldur hentu sér í pottinn í fötunum. Um kvöldið var svo leikmönnum og mökum boðið í samkvæmi í Vesturbænum þar sem Bjarni Guðjónsson og Rúnar Kristinsson, þjálfarar liðsins, matreiddu rif ofan í fólkið. View this post on InstagramÍSLANDSMEISTARAR 2019 A post shared by Björgvin Stefánsson (@bigbostevens) on Sep 22, 2019 at 11:06am PDT Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson fékk maríulaxinn á dögunum. View this post on InstagramMaríulax á afmælisdaginn A post shared by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Sep 21, 2019 at 3:16pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf hefur oft ögrað stjórnendum samfélagsmiðla með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. Hún birti á dögunum mynd af sér í sturtu. View this post on InstagramSo I took a shower today . . . Inspo: @mathildtantot A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Sep 17, 2019 at 10:26am PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skellti sér í vinkvennaferð til Stokkhólms. View this post on InstagramStockholm Fátt sem toppar helgi með góðum vinkonum. A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Sep 22, 2019 at 10:11am PDT Ingó Veðurguð lét drauminn verða að veruleika þegar hann tók einkaþotu á gigg með Agli Einarssyni. Þeir komu fram í Valaskjálfi á Egilisstöðum. View this post on InstagramLoksins var alvöru budget á giggi. Lét því langþráðan draum verða að veruleika og tók einkaþotu og professional fiðluleikara. @egillgillz - Valaskjálf í kvöld A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) on Sep 21, 2019 at 11:02am PDT Handboltamarkvörðurinn hárprúði Björgvin Páll Gústavsson lék lokkana fjúka. View this post on InstagramNýr kafli... Nýtt lúkk... A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Sep 16, 2019 at 9:29am PDT
Stjörnulífið Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira